Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Snjór ? og hér er sól !
Undarlegt er sumar vort.
Meðan fók berst við snjóin ,þá nýtur maður fagurs sólarlags hér í Reykjavíkinni.
Og í gær var sólarlagið óvenjufagurt.
Mikið af fólki var úti til að njóta þess.
Tók nokkrar myndir við Sæbrautina og Gróttu.
Og einnig smá myndbandsbút við Sæbrautina.
Vona að þið hafið gaman af þeim.
Leitað að ferðamönnum í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Myndir
Myndir mínar
- Kvennvörur til sölu töskur og fleira
- Myndir Myndir mínar hjá fotothing
- Vantrú vef þar sem fjallað verður um Biblíuna á gagnrýninn máta
- Biblían BIBLÍAN HEILÖG RITNING Gamla testamentið Nýja testamentið uppköll á þessa síðu.
Sölumyndir mínar
Hér er myndasafn mitt,og er myndir þar til sölu.
Mýrarbolti
Drullubolti á ÍSafirði
Útvarpstöðvar
Útvarpstöðvar út um allan heim
- ÚtvarpSaga Bein útsending
- Gullbylgjan
- Rás Tvö
- Gömlu Lögin
- Pop frá Dubai
- Turkmenistan
- American Samoa
- Qutar
- Palau Islands
- Palenstína
- Dubai
- Grænland - Nuuk
- Færeyjar
- San Marino
- Popplög
- Abu Dhabi
- Ástralía
- Kanada- Vancouver
Áhugaverðir
- Skipperinn Frábær síða og margar myndir
- Herbalife síðan mín Allt um Herbalife
Bloggvinir
- bros
- garun
- cerebellum
- william
- bjarnthor
- glamor
- asdisran
- fanney
- svartfugl
- ylfamist
- radda
- 810
- heidathord
- vestfirdir
- bjarnihardar
- soleyv
- helgadora
- katlaa
- sveinni
- hlynurh
- leifur
- ingo
- don
- gbo
- otti
- mosi
- ktomm
- luther
- malacai
- stormsker
- allaiceland
- gudni-is
- skolli
- vefritid
- what
- hemmikarl
- stothek
- agny
- birgitta
- gattin
- heim
- jakobk
- snjokall
- larahanna
- lotta
- vistarband
- poppoli
- omarragnarsson
- runirokk
- seinars
- sibba
- stefanst
- kerubi
- valgeirskagfjord
- postdoc
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir hjá þér. Það getur semsagt verið fallegt í þessari borg.
ísfirðingur (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 23:10
Virkilega flottar myndir...Hef líka gaman af svona "venjulegum" sólarlags myndum...
Agný, 10.7.2008 kl. 01:59
Minn kæri Halldór, myndirnar þínar eru að venju stórkostlegar.
Ég verð samt að benda þér á eitt sem svo margir segja vitlaust, það er ekki hægt að tala um að það sé mikið af fólki. Það er hægt að segja að segja að það sé mikið af hveiti en við segjum að það sé margt fólk. Þetta er góðfúsleg ábending minn kæri og þú ert sannarlega ekki sá eini sem tekur svona til orða.
Bestu kveðjur minn kæri frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 10.7.2008 kl. 02:15
Kem hérna nánast daglega við til þess að skoða skemmtilegar myndir. Ég hef alltaf jafn gaman að því hvað þér tekst að fanga stemninguna á myndunum þínum.
Guðmundur St. Valdimarsson, 10.7.2008 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.