Snjór ? og hér er sól !

Undarlegt er sumar vort.
Meðan fók berst við snjóin ,þá nýtur maður fagurs sólarlags hér í Reykjavíkinni.
Og í gær var sólarlagið óvenjufagurt.
Mikið af fólki var úti til að njóta þess.
Tók nokkrar myndir við Sæbrautina og Gróttu.
Og einnig smá myndbandsbút við Sæbrautina.
Vona að þið hafið gaman af þeim.

img2468lv1

 

 

img2466ee5

 

img2460mh8

 

 img2457gf4

 

img2456vg5

 

img2452nm1

 

img2472hz2

 
 

mbl.is Leitað að ferðamönnum í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir hjá þér. Það getur semsagt verið fallegt í þessari borg.

ísfirðingur (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 23:10

2 Smámynd: Agný

Virkilega flottar myndir...Hef líka gaman af svona "venjulegum" sólarlags myndum...

Agný, 10.7.2008 kl. 01:59

3 Smámynd: Karl Tómasson

Minn kæri Halldór, myndirnar þínar eru að venju stórkostlegar.

Ég verð samt að benda þér á eitt sem svo margir segja vitlaust, það er ekki hægt að tala um að það sé mikið af fólki. Það er hægt að segja að segja að það sé mikið af hveiti en við segjum að það sé margt fólk. Þetta er góðfúsleg ábending minn kæri og þú ert sannarlega ekki sá eini sem tekur svona til orða.

Bestu kveðjur minn kæri frá Kalla Tomm úr Mosó. 

Karl Tómasson, 10.7.2008 kl. 02:15

4 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Kem hérna nánast daglega við til þess að skoða skemmtilegar myndir. Ég hef alltaf jafn gaman að því hvað þér tekst að fanga stemninguna á myndunum þínum.

Guðmundur St. Valdimarsson, 10.7.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband