Laugardagur, 18. október 2008
En mótmćlin voru í fallegu veđri
Fór á Austurvöll í dag ,ţar sem mótmćli voru haldin.
Tók eftir nokkrum mótmćlendum.
Stjórnendur virtust vera ,Hörđur Torfasson og fleiri kappar og einnig sást til Ţráins Bertelessonar .
Og ef mitt litla minni ( sem ég tel vera ágćtt ) er eigi rangt ,ţá eru ţetta einnig mennirnir sem sáu um mótmćli síđastliđiđ sumar viđ Dómsmálaráđuneytiđ .
Ţá var veriđ ađ mótmćla ađ flóttamađur frá Kenya - herra Paul Ramses ,var sendur úr landi.
En hann var sendur hingađ aftur stuttu síđar.
Ţá kemur upp lítil spurning Eru ţeir stjórnendur mótmćla dagsins - atvinnumótmćlendur ?
Einnig tók ég eftir biđröđum - í Sorpu ,ţar sem fólk var ađ fara međ flöskurnar til ađ fá nokkrar krónur - og í Hagkaup - ţar sem fólk var ađ versla slátriđ .
Vona ađ ţetta séu eigi skilabođ um svarta framtíđ .
Tók nokkrar myndir og einnig smá myndband .
FME tók strax drćmt í hugmyndir lífeyrissjóđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđ fćrsla
Jón Finnbogason, 19.10.2008 kl. 13:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.