Og menn eru farnir að gera ýmsa hluti til stuðnings Obama

Ron Howard leikstjóri ( Apollo 13 og fleiri ) hefur sett fram auglýsingu ,sem margir vilja telja að sé örvæntingarbragð í herbúðum Obama manna.
Kíkið á og dæmið sjálf .

 

tengill

See more Ron Howard videos at Funny or Die

mbl.is Baráttan neikvæð og ódrengileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta vídeó er reyndar bara nokkuð skondið.  Og mér er spurn: Hví ætti frambjóðandi sem er með 13% forskot í könnunum, að þurfa einhver "örvæntingarbrögð" ?!

Eysteinn Kristjánsson (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 23:41

2 Smámynd: Hróðvar Sören

Jámm, líkjum þessu við skítinn sem McCain er að moka. Hvað þá örvæntingar gamblið að velja Palin. :)

Hróðvar Sören, 26.10.2008 kl. 01:43

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Hahaha nei þetta er ekki nein örvænting, heldur sýnir þetta að fólk vill leggja sitt af mörkum til að rétti maður nái kjöri  Ég stór efa að þetta komi úr herbúðum Obama.

Sporðdrekinn, 26.10.2008 kl. 03:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband