Og í vandræðum voru þeir í að svara !!

Ein af fyrstu spurningunum sem þeir fengu ,var um leynifundinn milli ritsjóranna og ríkisvaldsins.
Ekki var því svarað - heldur reynt að ásaka almenning um ,að kjósa alltaf vitlaust .
Sluppu vel þar .
Dálítið mikið um hræsni að hálfu fjölmiðlamanna.
Mjög góðar spurningar komu frá almenningi - og vonandi að þær hafi haft áhrif á fjölmiðlamenn.
Eins og staðan er núna ,þá er lítið hægt að taka mark á Íslenskum fjölmiðlum,sakir eigendatengsla .
Tók nokkrar myndir og stutt myndbönd.

ps. Lagði ólöglega á móti Alþingihúsinu og fékk að sjálfsögðu sekt - en eins og sést á myndinni af Alþingihúsinu - engin bíllin þar með sekt - og þar er einnig bannað að leggja .
Er verið að mismuna fólki eftir bíltegundum ?

 
img00101508607kt0
 
img00091489747lo9
 
img58121475011zc5
 
 

mbl.is Troðfullt á fundi á Nasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ég spurði um leynifundinn og fékk svar. Eini af þeim sem þarna sat og var á þeim fundi var ritstjóri Morgunblaðsins og hann sagði að það hefði ekkert nýtt komið fram á þessum fundi....man ekki hvernig hann orðaði það en eitthvað á þá leið að þetta hefði verið upprifjun á þeim skrefum sem búið væri að taka

Heiða B. Heiðars, 17.11.2008 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband