Og kalt var - myndir

Gátu varla verið friðsamlegri mótmæli .
Vonandi komst boðskapurinn til sklia til þeirra sem honum var beint að .
Og Geir Jón Lögreglumaður er magnaður .
Ég var ávallt að fylgjast með hvar hann væri,vitandi það að ef hann væri ekki á svæðinu,þá yrðu læti .
Hann tók þátt í einhverju ljósmynda gríni með stúlkum í grímubúningum.
Svona eiga Lögreglumenn að vera .
Gríðarlega gott að vita af honum þarna .
Ef ég sæi hann ekki á svæðinu,þá myndi ég hringja í tryggingarfélag mitt og hækka allar tryggingar.
Tók nokkrar myndir og myndband .
Ummæli vel þeginn


img60407378050bo5

 

img60397366166vk7

 

img60277342227gx8

 

img60267314475dz8

 

img60207258948jw7

 

img60187239669ri0

 

img60167229065yx5

 

img60127205981bw6

 

img59977115543jj0

 

img59947068741kf7

 

img59817052006zd7

 

 


mbl.is Útifundur á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Skemmtilegar myndirnar þínar og ég tek undir það sem þú segir um Geir Jón. Það er eitthvað gott við að hafa hann á svæðinu. Ég varð einu sinni vitni að því þegar hann þurfti að taka á máli þar sem voru ólæti og fyllerí..og hann gerði það mjög vel og mannlega. Hann er traustur mannþekkjari og kann sitt fag sýnist mér.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.11.2008 kl. 21:10

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Það var ekki á mótmælunum heldur á stórum fótboltaleik sem ég sá til hans..hehe.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.11.2008 kl. 21:10

3 Smámynd: Agný

Já þesssar myndir hér sýna reyndar rólega heita mótmæli......Eða kanski fáir mættir á svæðið? En það er eins gott að yfirmaðurinn sé rólegur...annars er meiri hætta á að hlutirnir fari úr böndunum hjá undirmönnum hans..missi sig með  misjöfnum afleiðingum....Flottar myndir sem þú nærð alltaf...býrðu nokkuð þarna

Agný, 3.12.2008 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband