Fimmtudagur, 23. apríl 2009
Margt dularfullt í okkar stjórnkerfi - myndir
Margt er dularfullt í fjármálum stjórnmálaflokkanna.
Samt er ekki alveg rétt hvað má gera - og hvað má ekki gera.
Fyrirtæki og/eða einstaklingar ,geta boðið stjórnmálamönnum mútur ,en ,samkvæmt lögum,þá meiga þingmenn ekki þyggja mútur .
Einn þingmaður hefur verið dæmdur fyrir að þyggja mútur ,en fyrirtækið sem lét hann fá mútur ,var ekki kært.
Þetta virðist vera svipað og með vændi.
Þú mátt selja það - en þú mátt ekki kaupa það .
Hvort að það gerir þingmenn og konur að vændisfólki,veit ég ekki .
Vill endurskoðun á lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.