Föstudagur, 1. maí 2009
Fyrrverandi leiðtogi mætti -- myndir
Kíkti í bæinn í dag og sá fjölda manna rölta niður Bankastrætið.
Minniháttar þekkt fólk var þar á meðal,og þar sem að það var 1 Maí - þá bjóst ég við að sjá eitthvað af verkalýðsleiðtogum þessa lands.
En ekki mikið um þá - sá reyndar einn fyrrverandi verkalýðsleiðtoga og tók að sjálfsögðu mynd af honum.
Miðað við að fjöldi manna eru atvinnulausir,þá kom mér á óvart hve fáir mættu.
Baulað var á leiðtoga ASÍ --- af hverju veit ég eigi.
Hérna eru nokkrar myndir og set inn seinna myndband sem ég tók einnig.
Góða skemmtun.
Nýjan sáttmála um stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú veist ekki hvers vegna var púað á Gylfa, nei?
Vésteinn Valgarðsson, 4.5.2009 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.