Fyrrverandi leiðtogi mætti -- myndir

Kíkti í bæinn í dag og sá fjölda manna rölta niður Bankastrætið.
Minniháttar þekkt fólk var þar á meðal,og þar sem að það var 1 Maí - þá bjóst ég við að sjá eitthvað af verkalýðsleiðtogum þessa lands.
En ekki mikið um þá - sá reyndar einn fyrrverandi verkalýðsleiðtoga og tók að sjálfsögðu mynd af honum.
Miðað við að fjöldi manna eru atvinnulausir,þá kom mér á óvart hve fáir mættu.
Baulað var á leiðtoga ASÍ --- af hverju veit ég eigi.
Hérna eru nokkrar myndir og set inn seinna myndband sem ég tók einnig.
Góða skemmtun.

img87335894818

 

img87295795522

 

img88045646083

 

img88105757651

 

img87946251952

 

img87936223384

 

img87906201291

 

img87866154659

 

img87856134282

 

img87836114485

 

img87816050128

 

img87705999206

 

img87685980114

 

img87655966348

 

img87535940389

 

img87315874192

 

 


mbl.is Nýjan sáttmála um stöðugleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Þú veist ekki hvers vegna var púað á Gylfa, nei?

Vésteinn Valgarðsson, 4.5.2009 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband