Einn mađur kom međ réttu skilabođin - myndir

Kíkti ađeins á Austuvöll í dag.
Og miđađ viđ hefbundnar Lögreglutölur,ţá hafa veriđ ţar um 100 til 150 manns.
En ég miđa viđ Lögreglutalningu.
Tók nokkrar myndir ,og bestu skilabođin sem ég sá ţarna til stjórnvalda,var einn mađur sem tók sig til og fór ađ planta kartöflum fyrir framan Alţingi okkar.
Alger snilld.

img91860977953

 

img93070956765

 

img92051004604

 

img92091021249

 

img92171045015

 

img92211070150

 

img92361106993

 

img92421138505

 

img92521156371

 

img92581178246

 

img92731201366

 

img92861219553

 

img92951238428

 

 


mbl.is Leiđréttingu, ekki ölmusu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góđir međ kartöflurnar

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.5.2009 kl. 18:19

2 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Kartöflurnar eru snilldarverk!

Matjurtir, ekki skrautjurtir!

Vésteinn Valgarđsson, 23.5.2009 kl. 18:20

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Notaleg stemming

Jón Ingi Cćsarsson, 23.5.2009 kl. 18:25

4 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Talningin er eitthvađ á reiki.  Sumir segja 400, ađrir 800 hundruđ.  Mér fannst bara fyrst og fremst vera vel mćtt og góđ stemmning.

Marinó G. Njálsson, 23.5.2009 kl. 18:46

5 Smámynd: Ţórđur Björn Sigurđsson

Mér var sagt um ţúsund af manni sem hefur reynslu af hausatalningum

Stemmingin var góđ fannst mér.

Ţórđur Björn Sigurđsson, 23.5.2009 kl. 23:18

6 identicon

Ég vona bara ađ fólk átti sig á ţví ađ AGS er međ puttanna hér í öllu !

Og ţađ ábyrgđarlaust ađ halda ţví fram ađ hćgt sé ađ leiđrétta, afskrifa eitthvađ sem heitir skuldir, ţađ mun alltaf lenda á ríkinu fyrir rest, ALLTAF !

 ţetta er ekki spurning um stemmingu , heldur bara ađ vera raunsć, gildir einu hvađa flokkar/ stjórnarmynstur vćru viđ völd

ţađ yrđi ekkert ekkert leiđrétt eđa afskrifađ, frekar enn í öđrum löndum sem lent hafa í sömu stöđu og viđ.

HG (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 02:46

7 identicon

Hagsmunasamtök heimilanna gerđu í buxurnar međ ţví ađ skipa pólitískum loddara eins og Bubba í frontiđ, svo var ţessi vesalingur međ skítkast í allar áttir sem gerđi ţađ eitt ađ setja pólitískan stimbil á Hagsmunasamtök heimilanna. Ég ćtla ađ segja mig úr ţeim samtökum og frá mér mun ekki fara króna í viđbót til ţeirra.

Valsól (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 09:36

8 identicon

Hagsmunasamtök heimilanna gerđu í buxurnar međ ţví ađ skipa pólitískum loddara eins og Bubba í frontiđ, svo var ţessi vesalingur međ skítkast í allar áttir sem gerđi ţađ eitt ađ setja pólitískan stimbil á Hagsmunasamtök heimilanna. Ég ćtla ađ segja mig úr ţeim samtökum og frá mér mun ekki fara króna í viđbót til ţeirra.

Valsól. Ţú misskilur greinilega tilgang Hagsmunasamtaka Heimilanna. Ţetta eru ekki pólitísk samtök heldur eru ţau ađ krefjast leiđréttingar í ţágu almennings í landinu. Spjótum sínum ber ţeim ađ bera ađ sitjandi ríkisstjórn. Orđ Bubba á fundinum voru jafn réttmćt og allra annarra sem gagnrýna ríkisstjórnina fyrir ađgerđaleysi í ţágu almennings.

Kristinn (IP-tala skráđ) 24.5.2009 kl. 18:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband