Farið að minna á Enron

Þetta er farið að minna dálítið mikið á Enron málið .
Þar fór einnig Andersson endurskoðunarfyrirtækið.
Hvenær verður farið í að athuga endurskoðunarfyrirtækin.
Þegar skrifað er uppá eins og fram kemur í greininni ,þá eru einhverjir að brjóta lög.

 

 

 


mbl.is Baugur kominn í þrot í mars 2008 og Kaupþing vissi af því
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Já þetta verður alltaf ævintýralegra En vídeóið spilast ekki, allavega ekki á makkanum mínum.

Margrét Sigurðardóttir, 11.6.2009 kl. 10:59

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Þetta verður alltaf umfangsmeira og sóðalegra. Hversu margir skyldu tengjast þessu sóðamáli?

Mig grunar að það sé orðinn dágóður hópur. Mér virðist að það þurfi ekki að grafa ansi djúpt til að koma niður á óþverrann. Ég náði ekki myndbandinu á fartölvuna mína. Bestu kveðjur.

Þráinn Jökull Elísson, 12.6.2009 kl. 04:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband