Og enn mótmæli --- myndir og myndband

Kíkti á mótmæli gærdagsins.  Ágætis mæting þar.
Samt væri gaman að fá einn skipulagðan dag,hjá öllum ,og þá sérstaklega fjölmiðlum,og hafa einn dag Kreppulausan  !

Jákvæðar fréttir, góð fiskveiði,lóttóvinngshafa,íþróttir,fréttir utan frá suðvesturhorninu.
Nú eru fjöldi hátiða að skella á ,og þar er margt jákvætt,Dalvík ( fiskidagar ) Hornarfjörður ( humarhátíð ) Ísafjörður ( evrópukeppni í drullubolta ) osfrv osfrv.
Gæti það eigi aðeins lækkað ,þó ekki væri nema í einn dag,sameiginlegan blóðþrýsting  landsmanna ??
Hafa fjölskyldusamkomur,leika við börnin,eða bara lítin þjóðhátiðardag ,og engin mótmæli ?

Þetta myndi örugglega gleðja sálfræðingaog/eða geðlækna.
Tuttugu og fjögra tíma frí .

Tók nokkrar myndir af sólarlaginu í gærkveldi,og held að blóðþrýstingur þeirra sem það sáu ,hafi lækkað .

Moggi,Stöð 2 og Rúv -- hugsið aðeins um þetta .
Einn jákvæðan dag. jákvæðar fréttir - engir glæpaþættir og fjölskylduvænar kvikmyndir.
Þið hljótið að geta lifað einn dag án neikvæðra frétta - eða hvað ?
Leifið  Agnesi að fjalla um eitthvað jákvætt - hún hlýtur að geta gert það einn dag á árinu.

 

 

 

 
 
img15632039056
 
img15460384290
 
img15560399257
 
img15160326683
 
img15140312429
 
 
 

mbl.is Borgarafundur um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband