Kvikmyndir - þá og nú

Ávallt er gaman að fara í kvikmyndahús.
Og nú hellast þær yfir okkur myndirnar.
Myndir sem eru fullar af spennu og miklum hasar.
Mikið er þar notuð stafræn tölvutækni og mikill áhættuleikur.
Nú eru brellurnar orðnar það góðar ,að maður sér ekki lengur hvað er tölvubrella.
En í gamla daga ,þá höfðu menn engar tölvur hvað þá áhættuleikara.
Harold Lloyd,var meistarinn í upphafi kvikmyndagerðar.
Hann gerði öll sín áhættuatriði sjálfur.
Hér eru nokkur sýnishorn af atriðum úr myndum hans.
Skrítið að ekki hafi orðið slys þarna.
Góða skemmtun

 

 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband