Og engin mun bera ábyrgð - myndband

Gott að krónan styrkist aðeins.
Samt leiðinlegt að vita ,að bankaráðsmenn hafi veitt miklum peningum í vissa vasa,meðan ríkistórnin var að telja erlendum bönkum um að allt væri í lagi í okkar bönkum.
Svo veit maður að engin mun þurfa að bera ábyrgð á þessu öllu saman.
Ef allir þessir gjörningar seú ólöglegir,þá mun fara fyrir þessu eins og með Olíusamraðsdómin hér um árið - þar bar engin ábyrgð - en fyrirtækin látin borga.
Meðan hlutirnir eru ekki rannsakaðir af hlutlausum aðilum ,þá munu þó nokkrir sleppa vel efnaðir frá þessu öllu saman.
Mótmæli þau sem haldin voru --- gerðu lítið gagn.

 

 
 
 
 
 
 

mbl.is Krónan styrktist um 2,11%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband