Föstudagur, 11. júní 2010
Fjallkona tók á móti bátnum - myndir
Kíkti á Skarfabryggju til að sjá bátinn sem mætti í morgun.
Mikið af rútum og leigubílum voru mætt á svæðið.
Fjallkona var einnig mætt til að taka á móti gestum til Íslands.
Munaður í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 6. júní 2010
Og Gæslan sýndi hvað hún getur - video
Og alltaf er gaman að sjá Gæsluna koma og sýna .
Tók smá myndband í dag .
Freigáta í Sundahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 5. júní 2010
Frábær flugsýning og vel mætt - myndir og myndband
Fór á Reykjavíkurflugvöll til að sjá flugsýningu sem haldin var í dag.
Og enn og aftur, þeir kunna að halda flughátíðir og það vel.
Til hamingju þeir sem skipulögðu,stjórnuðu og tóku þátt í dag.
Mjög vel gert,og ekki var verra að veðrið bauð uppá sitt besta .
Þið verðið að afsaka myndbandstökuna, ekki alltaf gott að vera að stjórna myndbandsupptökuvél og myndavél á sama tíma.
Margmenni var á flugdeginum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 5. júní 2010
Hér er spyrna á síðustu flughátið - milli bíls og flugvélar - video
Árið 2008 , þá var spyrna milli flugvélar og bíls .
Spurning hvor vann,og hér er myndband af því .
Askan stöðvar ekki flugsýningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 4. júní 2010
Og hann tók þátt í tískusýningu í gær - video
Til hamingju með Borgarstjórann ,hr. Jón Gnarr.
Hér er myndband frá því í gær þar sem var sungið og einnig tískusýining á Austurvelli ,þar sem hr. Jón Gnarr sýndi föt.
Litli stóri bróðir í Fellunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 3. júní 2010
Og Jón Gnarr stóð sig vel - video
Virkilega gaman var að sjá Jón Gnarr , og að sjá hann standa sig svo vel sem Módel.
Tók smá myndband af tískusýningunni.
Endurunnar tískuflíkur á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 29. maí 2010
Hann er Mannlegur --- og fær mitt atkvæði - video
Og með þesari frétt var ákveðið hvað ég skyldi kjósa.
Þessi maður er snillingur,og einnig mannlegur.
Loksins kemur til valda í Reykjavík maður sem mun hugsa um íbúana fyrst ,og fyrirtækin svo.
Nú er ég að setja inn öll myndböndin mín sem ég tók frá 23 apríl 2008 til dagsins í dag,og eru þetta allt mótmæla myndbönd
http://www.facebook.com/group.php?gid=121749387853900
Gleymdi persónuskilríkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 16. maí 2010
Mótmæli gærdagsins - myndband frá austurvelli
Kíkti í gær á stuðningsmótmæli á Austurvelli .
Ágætis mæting ,og tók lítið myndband .
Góða skemmtun.
Rannsóknin gæti tekið 4 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 8. maí 2010
Slæmt er ástandið - myndband
Slæmt er ástandið í V'ik.
Hér er myndband sem ég tók,þegar ég fór frá Múlakoti og skoðaði Fimmvörðuháls í Apríl.
Fjórðungur íbúa farinn úr Vík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 7. maí 2010
Flogið yfir eldgos - myndband
Hér er myndband sem ég tók fyrir nokkrum vikum síðan.
Farið var frá Múlakoti ,og yflir eldgosið á Fimmvörðuhálsi.
Góða skemmtun.
Flug liggur niðri í Færeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |