Ţriđjudagur, 9. júní 2009
Og hér er báturinn - myndband
Sá bátinn sigla úr höfn í dag - og náđi myndbandi af honum.
Gjöriđ svo vel
Vélar Hvals 9 prófađar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 8. júní 2009
Reiđi á Austurvelli í dag - myndbönd og myndir
Kíkti ađeins í bćinn í dag í góđa veđrinu.
Ţar var fólk á Austurvelli ađ mótmćla gjörningi ríkisstjórnarinnar.
Smá reiđi var í gangi,og voru nokkrir handteknir.
Ţađ sést á myndbandi ţegar fólkiđ var handtekiđ bakviđ Alţingi .
Mótorhjólakappar vöktu lukku ,ţađ er ,á međal almennings ,en ekki lögregluna.
Á ađ mótmćla aftur á morgun ?
Blekkingar, heimska og hótanir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 7. júní 2009
Flottur sjómannadagur - myndir og myndband
Kíkti á hátíđ hafsin í gćr á grandanum.
Fjöldi fólks var ţar ,og mikiđ um skemmtanir af öllum gerđum.
Harmonikkan var vinsćl - og einnig Herbert Guđmundsson og hans synir.
Herbert og hans synir tóku lagiđ á safninu viđ góđar undirtektir áhorfenda.
Fiskar af öllum gerđum voru til sýnis ,og ekki líkađi krökkunum allir fiskarnir.
Tók nokkrar myndir og myndband og vonandi hafiđ ţiđ gaman af.
Of mikil sókn myndi setja ţorskinn í hćttu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 6. júní 2009
Og einnig var mikiđ í Reykjavík - myndbönd
Einnig var mikiđ um ađ vera í Reykjavíkurhöfn í dag.
Á Grandanum var mikil hátíđ sjávarins.
Mikil tónlist og einnig leikir og sjómannasafniđ opiđ.
Tók smá myndband af hátíđahöldunum.
Stjórnlaust björgunarskip | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 1. júní 2009
Loksins kirkja full-Dalai Lama - myndir og myndband
Ekki komust allir inn í kirkjuna í dag.
Kíkti ađeins á ţessa samkomu allra trúfelaganna á Íslandi.
Tók smá myndband og nokkrar myndir .
Yfirvöld töluđu ekki viđ Dalai Lama ,en nokkrir ráđherrar mćttu ţó í kirkjuna.
Og sumir komu of seint og komust ekki inn í ađalsalinn.
Marxisti en ekki Lenínisti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 25. maí 2009
Búnir ađ gleyma - myndband
Ađ verja heimilin .
Nú fer ađ međaltali ein fjölskylda á dag til útlanda ađ leita ađ betra lífi.
Samt vćri gaman ađ sjá hvort ađ laun starfsmanna Icelandair minnki ,niđur fyrir laun Forsćtisráđherra.
Hér er enn eitt myndbandiđ frá mótmćlum laugardagsins.
Fundađ um stöđugleika | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 23. maí 2009
Og Bubbi söng - myndband - og kartölfur plantađar
Hér er smá myndband af mótmćlum dagsins.
Reyndar tvö myndbönd.
Góđa skemmtun.
Laugardagur, 23. maí 2009
Einn mađur kom međ réttu skilabođin - myndir
Kíkti ađeins á Austuvöll í dag.
Og miđađ viđ hefbundnar Lögreglutölur,ţá hafa veriđ ţar um 100 til 150 manns.
En ég miđa viđ Lögreglutalningu.
Tók nokkrar myndir ,og bestu skilabođin sem ég sá ţarna til stjórnvalda,var einn mađur sem tók sig til og fór ađ planta kartöflum fyrir framan Alţingi okkar.
Alger snilld.
Leiđréttingu, ekki ölmusu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 22. maí 2009
Og útkoman svipuđ og í den ? Myndband
Minnir dálítiđ á visst mál sem var hér í gangi fyrir nokkrum árum.
Ţá var leitađ hjá 3 fyrirtćkjum og kćrt og sakfellt.
En engin ţurfti ađ bera ábyrgđ.
Skilabođin eru ţau - ef ţú stelur 1000 krónum = nokkur ár í fangelsi.
Ef ţú stelur milljörđum = ţá eru fyrirtćkin sakfelld .
Húsleit gerđ á 10 stöđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 21. maí 2009
Ţó ađ gott sé veđur - myndir og myndband
Leiđinlegt ţegar svona gerist.
Eins og ţađ er gaman ađ grilla og borđa góđan mat.
Reyndar búiđ ađ vera frábćrt veđur í dag og mikiđ um ađ vera.
Fjör var viđ Reykjavikurhöfn í dag og kvöld.
Tók nokkrar myndir og myndband.
Börđust viđ eld í Heiđmörk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |