Flottur sjómannadagur - myndir og myndband

Kíkti á hátíð hafsin í gær á grandanum.
Fjöldi fólks var þar ,og mikið um skemmtanir af öllum gerðum.
Harmonikkan var vinsæl - og einnig Herbert Guðmundsson og hans synir.
Herbert og hans synir tóku lagið á safninu við góðar undirtektir áhorfenda.

Fiskar af öllum gerðum voru til sýnis ,og ekki líkaði krökkunum allir fiskarnir.
Tók nokkrar myndir og myndband og vonandi hafið þið gaman af.

img99633997179

 

img99593982724

 

img99223959544

 

img99183914695

 

img98973898046

 

img98833888048

 

img98683870640

 

img98613857428

 

img98543837878

 

img98423815806

 

img98373798988

 

img98343785266

 

img98313770962

 

img99723757953

 

img99673733342

 


mbl.is Of mikil sókn myndi setja þorskinn í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fínar myndir. Skemmtileg stemning og fallegt veður. Hvað er hægt að byrja um meira ?

Guðrún (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband