Sunnudagur, 24. ágúst 2008
Flott -- Myndband frá tónleikunum
Vel heppnaðir tónleikar .
Og flugeldasýningin var nokkuð góð þetta árið.
Fjöldi manna og bíla .
Gekk einnig vel að koma sér í burtu eftir hátíðina.
Hér er stutt mynband .
Það byrjar á tónleikunum og endar á flugeldasýningunni.
Góða skemmtun.
![]() |
Tónleikar á Miklatúni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 23. ágúst 2008
Jæja - í fyrsta sinn sem ég fer á .......
pöbbarölt fyrir messu á sunnudegi.
Og það til að sjá úrslitin á Ólympíuleikunum.
Þeir taka Frakkan í nefið .
![]() |
„Ísland tekur Frakkar á bólið" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 23. ágúst 2008
Þetta er geggjað !
Allt er að ganga upp hjá strákunum.
Sama hvað andstæðingarnir gera - þeir hafa lausn á því.
Öll þjóðin mun tárast þegar við heyrum þjóðsöngin á morgun.
Nú er engin möguleiki á að strákarnir okkar " bíbba " - ekkert annað en sigur.
Gaman að skoða erlenda fjölmiðla fjalla um strákana .
http://www.usatoday.com/sports/olympics/beijing/team/2008-08-20-iceland-handball_N.htm
![]() |
„Ég vil fá gullið og þjóðsönginn“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. ágúst 2008
Nokkuð góður sundmaður
Michael Phelps virðist vera nokkuð góður sundmaður .
Mark Spitz var víst líka ágætur sundmaður.
Og hér er smá myndband þar sem hann segir frá sínu fræga yfirvaraskeggi.
![]() |
Phelps með sjö gullverðlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. ágúst 2008
Kannski betra að sigla ?
Smá umferð í kvöld við Sundahöfn.
Lítill bátur að aðstoða stærri bát ,við að komast frá bryggju og sína leið.
Tók nokkrar myndir --
![]() |
Þung umferð í báðar áttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 9. ágúst 2008
Páll Óskar alltaf flottur - myndband og myndir
Kíkti aðeins á hátíðina í dag .
Flott var hún - Og Páli Óskari tókst að halda góðu stuði þann tíma sem ég var þar.
Tók smá myndband og nokkrar myndir.
Góða skemmtun
![]() |
Tugþúsundir í miðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. ágúst 2008
Betra veður hér
Og það gefur okkur kannski betra veður .
Geta sleppt því að fara til sólarlanda,og vera bara heima í sínu sumarfríi.
Var úti í gærkveldi í góða veðrinu.
Ekki oft sem maður verður vitni að svona fallegur sólarlagi ,eins og var í gær.
Tók nokkrar myndir af því og smá myndbandsklippu.
Góða skemmtun



![]() |
Áhrif hlýnunar jákvæð á gróður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 3. ágúst 2008
Lengsta golfhögg ?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. ágúst 2008
Frábær skemmtun - myndbönd
Fór á þessa keppni í fyrra - og skemmti mér konunglega.
Mikið fjölmenni er þarna - og að sjálfsögðu er ávallt gaman að vera á vestförðum.
Tók nokkur myndbönd í fyrra og vonandi hafið þið gaman af.
![]() |
Drullug upp fyrir haus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 1. ágúst 2008
Myndband frá löggum og Forseta vorum
Hér má sjá Löggur ganga um svæðið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)