Föstudagur, 1. ágúst 2008
Grétar Mar eigi í kjólfötum - og löggur ganga - myndir
Gaman var að fylgjast með veislunni í dag --
Samt fannst mér að meirihluti þeirra á Austurvelli hafi verið túristar.
Grétar Mar var á svæðinu - og mjög svo snyrtilega klæddur.
Skemmtiatriðin voru frábær --
Að sjá Lögreglumenn reyna að ganga í takt - vakti mikla lukku meðal áhorfenda.
![]() |
Forsetinn settur í embætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 30. júlí 2008
Hitabylgja ?
Frábært veður -
Gaman að sjá fjöldan í bænum .
Götum lokað vegna veðurblíðu og Austurvöllur fullur af fólki.
Biðröð í hvalaskoðunarferðir ,og gaman að vera við höfnna í dag.
Svo eru nágrannar að æsa sig út af smáatriðum ,og ætli að hiti hafi ekki orsakað það ?
Þá skilur maður betur ofbeldið við miðbaugslöndin.



![]() |
Besta sumar frá 1944 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Það er hægt að keppa í fleiru ......
Stórsniðugt að hafa svona --
En það eru til fleiri keppnir heldur en verkamannabolti.
Hollendingar eru með stórsniðuga íþrótt sem bæði karlkyn og kvenkyn getur tekið þátt .
Hér er sýnishorn.
![]() |
Heimsmeistarar í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 22. júlí 2008
há dú jú læk æsland ?
Ávallt viss hræsni í þessari hamingju umræðu.
Smá kreppa ,og smá aukning fjölda gjaldþrota,en samt gríðarleg hamingja.
Svo senda íslenskir fjölmiðlar ekki út slæmar fréttir.
Það gæti haft slæm árhrif á ferðamenn.
Þar sem tveir stjórnmálaflokkar ,stjórna fréttamiðlun hér.
Tók nokkrar myndir í dag .
![]() |
Viðurkennum ekki annað en hamingju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 19. júlí 2008
Sá fólkið í dag
Og rétt hjá þeim að framkvæma þennan gjörning -
Takið eftir að vissir sjálfstæðismenn,blogga ekkert um þessa frétt .
Þeir vita uppá sig sökina.
Fordómar er miklir hér á okkar litla landi.
Og fólk er ekkert feimið við að segja það .
Útlendingar,litað fólk ,trúarbrögð og fleira.
En ,til að róa þetta aðeins niður ,og vitandi að engin mun þora að setja inn sínar skoðanir hér .
Þá tók ég samt nokkrar myndir og lítið myndband.
Góða skemmtun
![]() |
Vöktu athygli á fordómum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
En betra hér
Betra var nú veðrið í Reykajvíkinni --
Gaman að lesa álit Agnesar Bragadóttur um forseta vorn.
Ekki fór nú mikið fyrir almennri kurteisi þar á bæ.
En ,henni fyrirgefst þetta ,-- þar sem hún er nú sjálfstæðiskona -- og það fólk í þeim flokki veit nú ekki oft hvað það gjörir.
Tók nokkrar myndir í kvöld.
Góða skemmtun
![]() |
Regnbogi við Fáskrúðsfjörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. júlí 2008
Einu þrepi neðar
Svipað dómskerfi , ( kóranin ) en eru að reyna að fá túrista.
Áfengi selt á hótelum og börum,en ekki á almannafæri.
Gott er að vera þarna ,verðlag lítið - furstadæmin eru skattlaus.
Og í öllum hótelherbergjum er ör í loftinu- hún sýnir i hvaða átt Mecca er - ef þú vilt biðja bænir þínar.
![]() |
Dónaskapur" á baðströndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Snjór ? og hér er sól !
Undarlegt er sumar vort.
Meðan fók berst við snjóin ,þá nýtur maður fagurs sólarlags hér í Reykjavíkinni.
Og í gær var sólarlagið óvenjufagurt.
Mikið af fólki var úti til að njóta þess.
Tók nokkrar myndir við Sæbrautina og Gróttu.
Og einnig smá myndbandsbút við Sæbrautina.
Vona að þið hafið gaman af þeim.
![]() |
Leitað að ferðamönnum í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 7. júlí 2008
og hér er myndbandið
Gott er að allt er myndbandsvætt í henni ameríkunni
Held að þetta sé viðkomandi hjartaáfallssjúklingurinn
![]() |
Gerði sér upp hjartaáföll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5. júlí 2008
Og einnig í Borgarfirði
Kíkti í dag í fyrsta sinn á minni stuttu ævi,til Reykholts í Borgarfirði.
Blíðan og hitinn var yfirþyrmandi.
Gaman var að kíkja á sundlaugina hans Snorra ( ekki var hún stór ) .
Sá einnig Deildartunguhver,og mikið var af erlendu ferðafólki.
Og voru margir að sjóða egg í hvernum.
Tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun
![]() |
Blíða um land allt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)