Sunnudagur, 11. maí 2008
En fagurt veður í Reykjavik
![]() |
Hálkublettir á Steingrímsfjarðarheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 9. maí 2008
Kvikmyndir - þá og nú
Ávallt er gaman að fara í kvikmyndahús.
Og nú hellast þær yfir okkur myndirnar.
Myndir sem eru fullar af spennu og miklum hasar.
Mikið er þar notuð stafræn tölvutækni og mikill áhættuleikur.
Nú eru brellurnar orðnar það góðar ,að maður sér ekki lengur hvað er tölvubrella.
En í gamla daga ,þá höfðu menn engar tölvur hvað þá áhættuleikara.
Harold Lloyd,var meistarinn í upphafi kvikmyndagerðar.
Hann gerði öll sín áhættuatriði sjálfur.
Hér eru nokkur sýnishorn af atriðum úr myndum hans.
Skrítið að ekki hafi orðið slys þarna.
Góða skemmtun
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 4. maí 2008
Enn eitt myndbandið
Hér er myndband frá Norðlingahollti.
Tekið áður en lætin byrjuðu.
Margt fólk þar.
![]() |
Íhuga að fara gangandi í bæinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 3. maí 2008
Góður seinni partur dagsins.
Meðan allir eru að fara úr límingunum út af svo kallaðri kreppu,þá skrapp ég bara í bæin og tók nokkrar myndir. Ekki mikið af fólki,en samt nokkrir við sæbrautina og nutu fagurs útsýnis. Gaman að ráðherrar vilja svokallaða þjóðarsátt,til að bjarga bönkunum.
Þegar bönkum gengur vel ,þá græða hluthafar.
Þegar bönkum gengur illa,þá borgar þjóðin.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. maí 2008
Hinir góðu,hinir slæmu,hinir ljótu.
Hér er lag um þessa einstaklinga sem komust upp með að taka peninga úr ríkisjóði,án heimildar.
Hver sagði svo að vér byggjum í banana lýðveldi
Góða skemmtun ( þetta er gott lag )
![]() |
Öll meginmarkmið með Grímseyjarferju náðust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. maí 2008
Fólk á ströndinni
Fagurt veður og hlýtt í dag.
Fólk var við ströndina í Nauthólsvík í dag.
Lóan var þar ,sem er nú sumarboði.
Einnig var verið að draga einkaþotur ,sem eru einnig viss sumarboði.
Tók nokkrar myndir.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 30. apríl 2008
Var á leið til Mosfellssveitar ( bæjar )
Og kom að óhappinu,á hringtorginu.
Tók að sjálfsögðu mynd,en hélt sam mína leið áfram.
Og tók nokkrar myndir í Mosfellbæ.
![]() |
Bifhjólaslys |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 28. apríl 2008
Mosfellsbær
Kíkti aðeins í Mosfellsbæ í dag.
Rólegt þar,og fallegt veðrið.
Tók tvær myndir þaðan,og skýjafarið var mjög fagurt.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 25. apríl 2008
Og það er komið tónlistarmyndband um mótmælin
Og til að róa fólk niður,þá er að sjálfsögðu búið að búa til tónlist og tónlistarmyndband um mótmælin.
Góða skemmtun
![]() |
Íhuga að kæra lögregluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 25. apríl 2008
Mótmæli skólakrakka
Sá þegar krakkarnir voru að stöðva umferðina.
Lögreglan sýndi sýna almennu kurteisi .
Og mótmælin voru leyst upp á friðsaman og rólegan hátt.
Sumir krakkana áttu góð samtöl við lögreglumenn.
Tók nokkrar myndir
![]() |
Ungmenni tefja umferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)