Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Annað myndband
Lögreglan gaf þeim ekki færi á að fara ,eins og fram kemur í viðtölum við bílstjóra.
Hér er annað myndband ,og tel að þar sjáist röng hegðun lögreglunar.
![]() |
Mótmælin fóru úr böndunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Myndband af ofbeldi lögreglunnar
Hér getið þið dæmt sjálf hvort lögreglan hefur farið yfir strikið.
![]() |
Alltof harkalegar aðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Fleiri myndir
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Fór löggan yfir strikið ?
Var uppfrá þegar lætin voru ,og tel að löggan hafi farið yfir strikið.
Virtust njóta þess að beita vopnum sínum á almenning.
Beittu gasinu ,þátt fyrir að engin ógn var í gangi.
Og handtóku menn af handahófi,og það virtist vera nóg að vera á staðnum.
![]() |
Mótmælin virtust stjórnlaus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Flugbátur í Reykjavík í kvöld.
Fagurt var skýjafarið í kvöld við Faxaflóan.
Og eitt stykki flugbátur lennti í kvöld í Reykjavík.
Hann er af gerðinni Bombardier Canadair 415.
Og fallegur er hann.
Tók nokkrar myndir af honum og einnig af skýjafarinu.
Einnig er þarna mynd með bút af Akrafjalli og Snæfellsnesi.
Góða skemmtun.
Farðu frá !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 20. apríl 2008
Og frábært í Reykjavíkinni
Gaman var að rölta um bæin í dag.
Fólk að gefa öndunum,og mikið fuglalíf við tjörnina.
Einkaþoturnar vor margar heima í dag,og ein sem lennti meðan ég var út á velli.
Einnig var mikið um báta í flóanum.
Tók nokkrar myndir og vonandi hafið þið gaman af .
Góða skemmtun.
![]() |
Vegir víðast hvar auðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 20. apríl 2008
og stutt vor
Kíkti út í gær,og veðrið alveg yndislegt.
Og sumardagurinn fyrsti rétt ókomin.
Gaman að sjá fólk í sparnaðarhuglkeiðingum,og þá komið á reiðhjól.
Það eyðir ekki miklu eldsneyti.
Og sagt er það það sé hollt að hjóla.
Vona að það sé komið hlýindatímabil.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. apríl 2008
Fyndin símtöl í 911 í Ameríkunni
Góða skemmtun.
![]() |
Lögregluumdæmi stækki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Skilnaður á youtube
Hérna er nýr notkunarmöguleiki á youtube.
Virðist að einkalíf sé ekki til lengur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Fræðsla um Óperu
Og hér er smá kennsla fyrir þá sem vita ekki hvað ópera er.
Sá maður sem gat kennt það,heitir Victor Borge.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)