Sunnudagur, 13. apríl 2008
Góður en kaldur sunnudagur
Sælt veri fólkið.
Vetur enn til staðar,en fólk fer samt enn út .
margt var um amnnin í dag við tjörnina að gefa öndunum.
Alltaf gaman að taka myndir þar.
Kíkti einnig út á flugvöll.
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í dag.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 12. apríl 2008
Stórsniðugt ,,,,,en
En þessir flugmenn á myndbandinu ----- held ég myndi hugsa mig tvisvar um ,áður en ég flygi með þeim.
![]() |
Nýjungar hjá Iceland Express |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 9. apríl 2008
Íslenskt myndband vinsælt á liveleak
Og það er íslenskt
Og er það af strætó sem er rústað.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 6. apríl 2008
Hár turninn
Kíkti í turnin í dag.
Þá er ég að tala um Grand Hotel turnin.
Flott útsýni af efstu hæðinni.
Maður sér aðra Reykjavík þaðan.
Gaman að sjá borgina frá öðru sjónarhorni.
Tók nokkrar myndir þar og einnig Kópavogi .
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 5. apríl 2008
Smá tónlistarglaðningur
Setti hérna um dagin ,myndbandsbút,af Svissneskri sveit manna.
Hér er annar bútur -- og þar byrja þeir á Michael Jackson s Thriller.
Og þetta er sjónarspil,sem sýnir agann og æfingarnar sem hljóta hafa átt sér stað.
Horfið á það allt.
Góða skemmtun.
Top Secret
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 5. apríl 2008
Frábær dagur
Rölti um Reykjavík og Mosfellssveit( bær )
Veðrið bauð uppá góðan dag.
Margt fólk var utandyra í dag og naut blíðunnar.
Flutningabílar voru heimavið ,þannig að umferðin gekk ágætlega.
Náði mynd af speglun sólar í turninum í Kópavogi.
Gæti valdið hættu ,þessi speglun beint í augu bílstjóra.
Hér eru nokkrar myndir,og vonandi hafið þið gaman af því að skoða þær.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5. apríl 2008
Helgin lofar góðu
Veðrið um helgina lofar góðu.
Loksins almennilegt veður til að taka ljósmyndir.
Fór aðeins í safnið til rifja upp síðastliðið sumar,hvað myndir varðar.
Og mig minir að veður í fyrra hafi bara verið ágætt.
Hérna eru nokkrar myndir frá sumrinum 2007.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 30. mars 2008
Gott sunnudagsveður
Frábært veður ,loksins.
Samt kalt . Skrapp aðeins útfyrir,vel klæddur .
Gaman að taka myndir í dag.
Svo bara inn í bíl,eyða dýru eldsneyti,og miðstöðin á fullu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 29. mars 2008
Frábærir Svissarar
Hélt að lítið annað hefði komið frá Sviss síðastliðin 800 ár ,en klukka,bankar og súkkulaði.
Þá datt ég inn á sýningu á jútúbinu ,og er þessi sýning haldin í Skotlandi.
Þetta er trommukeppni eða sýning.
Og þetta er með því flottara sem maður hefur séð.
Hér setti ég inn myndband af þeim.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 29. mars 2008
Sá bátana koma inn
Kíkti aðeins í Hafnarfjörðin í dag,og sá þar Herskip okkar ( varðskip ) koma með bátinn inn.
Og að sjálfsögðu tók ég nokkrar myndir af atburðinum.
Ekki oft sem maður sér Varðskip hjálpa öðrum bátum.
![]() |
Fékk veiðarfæri í skrúfuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)