Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ţriđjudagur, 7. september 2010
En Biblían segir svo margt , bćđi međ og á móti
Nú stendur í Bliblíunni , í Síđari Samúelsbók 1:26 ,ţar Sem Davíđ Konungur sagđi ţessu fleygu orđ um vinn sinn nýfallin.
- 25 En ađ hetjurnar skyldu falla í bardaganum
- og Jónatan liggja veginn á hćđum ţínum!
- 26 Sárt trega ég ţig, bróđir minn Jónatan,
- mjög varstu mér hugljúfur!
- Ást ţín var mér undursamlegri en ástir kvenna.
- Og ţetta sagđi Davíđ sjálfur um vin sinn Jónatan .
Gegn vilja Guđs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 22. ágúst 2010
Flott flugeldasýning - myndir
Flott flugeldasýning í kvöld.
Tók nokkrar myndir
Viđbúnađur í miđbćnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 8. ágúst 2010
Og herra Jón Gnarr í drag í gćr - myndband
Gaman ađ sjá herra Jón Gnarr,Borgarstjóra sýna stuđning sinn í gćr.
Međ ţáttöku sinni í Gleđigöngunni í gćr,sýndi hann stuđning sinn í verki.
Fangageymslur fullar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 2. ágúst 2010
Og bátur fór frá Reykajvík í dag - myndir
Og ţessi bátur fór í dag frá Reykjavík.
Ţurfti hann smá ađstođ minni báta ,eins og sjá má á myndunum.
Mörg hundruđ hafa blásiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 31. júlí 2010
Margir fylgdust međ björgunarađgerđum - myndband
MArgir komu til ađ fylgjast međ björgunarađgerđum í gćrkveldi.
Tók myndband af öllu saman.
Börn í vélarvana báti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 23. júlí 2010
Verkfall Slökkviliđsmanna,myndir og myndband
Kíkti í bćin og fylgdist međ göngu Slökkviliđsmanna .
Illa launađir eru ţessir menn, og ađ heyra ađ ţeir séu međ lćgstu launum á landinu.
Og á međan er hćgt ađ skipa menn í stöđur,međ fleiri hundruđir ţúsunda , fyrir ađ gera sem minnst.
Verkfall slökkviliđsmanna hafiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 18. júlí 2010
Gćslan á leiđ í slökkvistarfiđ - video
Slökkvistarfi lokiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 17. júlí 2010
Ţyrlan gerđ klár í slökkvistarf - myndir
Sá í kvöld er Ţyrilvćngja Landhelgisgćslunar lagđi af stađ frá Höfuđstöđvum til slökkvistarfa sunnan viđ Álveriđ.
Tók nokkrar myndir .
Slökkvistarf enn í gangi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 13. júlí 2010
Hér er myndband frá handtökunni í dag - video
Strax er komiđ myndband frá handtöku mótmćlandans.
Handtekinn eftir mótmćli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 11. júlí 2010
Skemmtileg drulluhátíđ á Ísafirđi --- myndbönd
Hef kíkt á Drulluboltamótiđ á Ísafirđi,og ţađ er virkilega gaman ţar.
Hér eru myndbönd af ţví móti .
Keppt í drullulangstökki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |