Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 24. janúar 2009
Friðsamleg mótmæli --- myndband
Fordæmi aðgerðir mótmælenda í vikunni.
Hef fylgst með mótmælunum undanfarið ,og Lögreglan hefur staðið sig með miklum sóma.
Hér er myndband frá mótmælum vikunnar.



![]() |
Hvítborðar boða Nýtt lýðveldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Enn læti í bænum - myndir og myndband
Skrapp í bæin í dag ,og ætlaði að stunda mitt reglulega jóga á Austurvelli.
En þar var fjöldi einstaklinga , í borgaralegum klæðum og einnig einkennisbúningum.
Mikill hávaði fylgdi þessu fólki,og truflaði það mitt reglulega jóga.
Tók ég þá bara til og tók nokkra myndir og lítið myndband.
![]() |
Þið eruð öll rekin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Mótmæli dagsins - myndir og myndband
Hér bæti ég enn við myndum og myndbandi frá deginum í dag.
![]() |
Mótmæli halda áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Og læti í dag - myndbönd
Nokkrir handteknir,og þingmenn fylgjast með frá Alþingishúsinu
Sá í kvöldfréttunum að einhverjur virðast hafa skaðast i dag.
Og fyrsta mál á dagskrá hjá þinginu - Sala áfengis í verslunum -----
![]() |
Enn mótmælt við þinghúsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Læti í dag - Myndband
Kíkti aðeins í bæin í dag ,og tók nokkur myndbönd af Alþingisgarðinum.
Þar var fjöldi manna ,og einnig Lögreglan.
Ég tók nokkur myndbönd ,og hér er eitt þeirra .
![]() |
Þjóðin var í Alþingisgarðinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 18. janúar 2009
Mómæli gærdagsins - myndband og myndir
Kíkti á mótmælin í gær. Fjölmennt var á Austurvelli og lét fólk ekki snjókomu hindra för þangað.
Hef verið að skoða á Youtube ,myndbönd þar sem talað er við Max Keiser.
Hann kom til Íslands árið 2007 ,og spáði fyrir hruninu.
Og spádómar hans núna er ekki góðir.
Mikið er talað við hann á erlendum fréttastöðvum.
Myndbönd hans er HÉR



![]() |
Geir svarar Skotum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 11. janúar 2009
Mótmæli - myndbönd
Að sjálfsögðu á ofbeldi ekki að vera þáttur í mótmælunum.
Kíkti á mótmælin í gær og tók smá myndband af þeim:
![]() |
Hörður: Mótmælin rétt að byrja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 10. janúar 2009
Einkavæðing ? myndbönd
Að sögn RÚV ,þá voru 1500 manns á Austurvelli.
Áhugavert að heyra í sjúkraliðanum,og tilkynningu hans ,um að Guðlaugur Þór,heilbrigðisráðherra,sé að einkavæða heilbrigðiskerfið.
Gaman að heyra ,You Never Walk Alone - með íslenskum texta.
Tók smá myndband.
Góða skemmtun.
![]() |
Fjórtándi fundurinn á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 9. janúar 2009
Gott að vita - og myndband
Og ég hélt að ég væri eigi greindur.
Svo setja þeir sína menn í að rannsaka klúðrið !
Mótmæli á morgun .
Hér er smá myndband tekið síðastliðinn laugardag ,eftir ræðu barnsins .
Á að fjölmenna á morgun ?
![]() |
Öryggi rannsóknargagna tryggt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 16. mars 2008
Einkavæðing spítala landsmanna
Nú stendur yfir stjórnvalds aðgerð sem er hrikaleg fyrir landsmenn.
Heibrigðisráðherra er að einkavæða í rólegheitum heilbrigðiskerfið okkar.
Eins og að sést í grein þessari hér
Og þeir sem græða mest á þessu einkavæðingar brölti ,eru tryggingarfélögin.
Ekki lækkar skattar á móti þessari stefnu hans að einkavæða .
Líklega ekki af ástæðulausu að Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki hafa bókahald sitt opið og sýna okkur hverjir fjármagna þá.
að auki þorir hann ekki að svara spurningum þingmanna á Alþingi.
Hann bara mætir ekki !
Þetta er mjög alvarlegt mál.