Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 25. desember 2012
Kæsta skatan á CNN - video og fleira
Hér má sjá á matarþætti CNN allt um skötuát okkar Íslendinga .
http://eatocracy.cnn.com/2012/12/24/in-iceland-a-christmas-feast-of-putrid-skate/?hpt=ea_mid
Skötuát Íslendinga á CNN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 24. desember 2012
Kæst skata í Mosfellsbæ í þætti á CNN - video
Í gær fékk maður sér kæsta skötu og í dag er sú veisla sýnd á CNN
. http://eatocracy.cnn.com/2012/12/24/in-iceland-a-christmas-feast-of-putrid-skate/
Kærleikurinn fæddist í litlu barni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 23. desember 2012
Kæst skata og allt sem henni fylgir - video
Ekki er allstaðar leyfilegt að elda skötuna í heimahúsum , þá er verkstæði jafngott til að elda eins og heima .
Fjölmargir gengu í þágu friðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 24. október 2012
Samþykkti sjálftöku á Alþingi - og nú þetta ?
Þór Sari ,einn af þeim þingmönnum sem samþykkti að veita sjálfum sér ágætis launahækkun .
Á síðasta degi Alþingis samþykktu þingmenn lög nr. 85/2012 um breytingar á þingsköpum .
Og þar stendur meðal annars :
Með breytingunni er lagt til að í almennum reglum forsætisnefndar um þingfararkostnað megi ákveða að alþingismenn skuli eiga rétt á að fá greiddan ýmsan kostnað, svo sem við kaup á gleraugum eða heyrnartækjum, krabbameinsleit, líkamsrækt o.fl. Hér er farin sambærileg leið og kjararáð ákvað 19. desember 2006 og fól í sér að embættismenn skyldu eiga rétt á greiðslum úr Styrktarsjóði BHM. Ekki er þó lagt til að stofnaður verði sérstakur fjölskyldu- og styrktarsjóður fyrir alþingismenn heldur fari um rétt alþingismanna í þessum efnum með sambærilegum hætti og um rétt embættismanna. Jafnframt felur þetta ákvæði í sér rétt alþingismanna til fæðingarstyrks eins og á við um embættismenn. Er fyrirhugað að forsætisnefnd setji nánari reglur um hann.
Vilja lögfesta reglu um hámarkslaun verkalýðsforkólfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 16. september 2012
Náttúra Íslands í sumar - myndir og myndbönd
Síðastliðið sumar þá kíkti ég aeðeins á náttúru Íslands .
Tók nokkrar myndir og einnig myndbönd.
Vonandi að þið hafið gaman af að skoða .
Ráðherra les veðurfregnir í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 24. júní 2012
Myndband frá Biskupavígslu dagsins ----
Kíkti aðeins í Hallgrímskirkju í dag , og tók smá myndband þar.
Góða skemmtun.
Agnes vígð sem biskup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 23. júní 2012
Þingmenn fá ýmislegt ókeypis ---- nýtt samþykkt frumvarp
...alþingismenn skuli eiga rétt á að fá greiddan ýmsan kostnað, svo sem við kaup á gleraugum eða heyrnartækjum, krabbameinsleit, líkamsrækt o.fl.....
http://www.althingi.is/altext/140/s/1606.html
Ekki eru þetta ódýr tæki ---- heyrnatæki ,gleraugu,líkamsrækt , veit til þess að fólk hefur ekki haft efni á að borga læknum sínum ,en gott að vita að Alþingismenn þurfa ekki að hafa áhyggjur af lækniskostnaði,þó svo að kjósendur þurfi að hafa þær áhyggjur .
Gott að vita til þess að Þingmenn muni nú heyra vel ( heyrnatæki ,nokkur hundruð þúsundir króna ) og einnig að þeir sjái vel ( gleraugu ,ekki ódýr á Íslandi ) .
Jæja --- næst þegar ég sé þingmann og /eða ráðherra , í líkamsrækt , þá mun ég ganga til hans/hennar , og hvetja hann/hana áfram --- því samkvæmt nýjum lögum Alþingis --- þá er Alþingi að borga ræktina fyrir viðkomandi --- semsagt ,ég ,í formi minna skatta .
Og ég vil sjá árangur fyrir aurana mína sem ég borga fyrir líkamsrækt þingmannisns/ráðherrans ---
Jæja --- næst þegar ég sé þingmann og /eða ráðherra ,með gleraugu ,þá mun ég ganga til hans/hennar ,og fá að máta gleraugu viðkomandi , því samkvæmt nýjum lögum Alþingis --- þá er Alþingi að borga gleraugu viðkomandi þingmanns/ráðherra --- og mér finnst allt í lagi að ég fái að sjá ,hvort viðkomandi þingmaður/ráðherra ,hafi keypt gæðavöru , þar sem ég borgaði þetta , í formi minna skatta .
Við eigum alltaf að fylgjast með með því sem við borgum
Þetta var samþykkt samhljóða á Alþingi --- gott að vita af samstöðu þingmanna Íslands .
Verðum að vera sókndjörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 10. júní 2012
Menntamálaráðherra í skák í dag -- myndband - myndir
Kíkti á skákmótið í dag - og tók nokkrar myndir og lítið myndband.
Gaman að sjá stjórnmálamenn og fleiri tefla við ungu kynslóðina.
Safna áheitum í skákmaraþoni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 9. júní 2012
Myndir og myndband frá mótmælunum sjómanna
Kíkti aðeins í bæin á fimmtudag er Sjómenn voru að mótmæla tilvonandi frumvarpi .
Einnig mættu þar mótmælendur sem vilja frumvarpið - einnig er þetta komið á CNN
Þingfundi lauk um miðja nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 2. júní 2012
Frábært í bænum í dag - myndir og myndband
Kíkti aðeins í bæin í dag og einnig í Nauthólsvíkina .
Mikið af fólki að njóta góða veðursins.
Tók nokkrar myndir og einnig myndband - sem er blanda af þessu öllu saman .
Góða skemmtun .
Duttu á höfuðið í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |