Færsluflokkur: Dægurmál
Laugardagur, 3. janúar 2009
Líklega rétt sem stúlkan sagði í dag - myndband
Góð ræða hjá Dagnýu Dimmblá í dag.
Vakti mikla lukku meða áhorfenda.
Hér er hluti af ræðu hennar í dag
Rannsaka fjárfestingar sjóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 2. janúar 2009
Myndir og myndbönd frá mótmælunum.
Var á svæðinu ,og tók nokkrar myndir og myndbönd.
Birtu það hér og einnig myndböndin ,sem ég hef reyndar sýnt hér áður
Mótmælendum ógnað á gamlársdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 1. janúar 2009
Mótmæli - myndbönd
Hér eru nokkur myndbönd frá mótmælum gærdagsins.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. janúar 2009
Smá læti - myndband
Vonandi að allir hafi haft góð áramót.
Leiðinlegt að það skuli hafa þurft að koma til ofbeldis í dag.
Tel mig samt sjá að Lögreglumenn(og konur) hafi staðið sig vel.
Sett fram viðvaranir með gasið ,og fleira .
Hef séð hér á bloggsíðum,þar sem lögrelgaln er gagnrýnd fyrir sitt starf.
Get ekki verið sammála.
Tel mig hafa séð ,að fólk var varað við hvað myndi gerast ,og engin var laminn.
En hér er smá myndband.
Sjáið það og dæmið svo.
Þremenningunum sleppt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 31. desember 2008
Slæmt ástand - myndband
Var í anndyri Hótels Borgar -
Og ýmislegt gekk á ---- fékk ekki piparúða á mig ---
Slapp með skrekkin.
Gas Gas Gas á gamlársdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 31. desember 2008
Ekki gaman í dag -- myndband
Leiðinlegt að það þurfti að leiða til átaka milli Lögreglunar og mótmælenda.
Vonandi að engin hafi slasast alvarelga.
Tók smá myndband og nokkrar myndir.
Fólk slasað eftir mótmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 30. desember 2008
Mótmæli dagsins - myndband
Hér er stutt myndband frá mótmælum dagsins.
Langar samt að spyrja,ég man ekki eftir mótmælum ,þegar Hamas samtökin sendu flugskeyti á Ísrael.
Hvenær voru þau haldin ?
Og af hverju er ávallt farið og mótmælt við Bandaríska sendiráðið ?
Tóku þeir þátt í átökunum ?
Og með þessari spurningu er ég eigi að taka afstöðu - bara spyrja.
Mótmæla við bandaríska sendiráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 20. desember 2008
Og menn syngja gamla söngva - Myndband
Gott væri að selja eitthvað af þessum bústöðum Íslands erlendis.
Kíkti aðeins á mótmælin í dag.
Og þar tók sig til söngvari mikill ,og söng lag sem hefur líklega glatt nokkur lítil hjörtu á Alþingi.
Tók það á myndband.
Og gagnrýni vel þeginn.
Sendaherrabústaðir verði seldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 20. desember 2008
Það er til verri jólagjöf - myndband
Það er að koma gjafatími - og farið varlega er kemur að gjafakaupum handa betri helmingnum.
Sjáið myndbandið ,og það sem getur komið fyrir ef röng gjöf er gefinn.
Dapurleg jólagjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 16. desember 2008
ætli þetta sé ástæðan - myndband
Hvað orsakaði hrun bankanna.
Góða skemmtun.
Ríkisstjórnin inn um bakdyrnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)