Færsluflokkur: Dægurmál
Laugardagur, 13. desember 2008
Annað en hér -- myndband
Ef svo væri þá hefði allt annað gerst við lögreglustöðina hér fyrir nokkrum vikum síðan.
Fór reyndar og tók smá myndband af mótmælum dagsins .
Óeirðir í Aþenu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 12. desember 2008
Svipað og kæra á Íslenska ríkið - myndband
Verða Bretar kærðir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 3. desember 2008
Og ætli jólin verði svona ? myndband
Umræðan og upplýsingarnar sem hafa komið fyrir almenning,virðast stefna í þá átt ,að hér hafi verið og sé mikil spilling .
Og hvernig halda svona menn sín jól ?
Jólaboðskapur haldinn eða einhver annar boðskapur.
Kíkið á allt myndbandið - sem er jólakveðja.
Gæti það verið að þeir eyði jólunum svona ?
Og að sjálfsögðu reikna ég með að fá kæru fyrir að birta myndbandið á Íslandi .
Gagnrýni vel þeginn
Millibankamarkaður á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 1. desember 2008
Geir Jón reddaði þessu - myndir og myndband
Mótmælendur stóðu sig einnig vel .
Gott að sjá svona friðsamleg mótmæli og leysast með sammvinnu beggja aðila.
Gott þegar aðilar geta talað saman.
Ráðist inn í Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 29. nóvember 2008
Og kalt var - myndir
Gátu varla verið friðsamlegri mótmæli .
Vonandi komst boðskapurinn til sklia til þeirra sem honum var beint að .
Og Geir Jón Lögreglumaður er magnaður .
Ég var ávallt að fylgjast með hvar hann væri,vitandi það að ef hann væri ekki á svæðinu,þá yrðu læti .
Hann tók þátt í einhverju ljósmynda gríni með stúlkum í grímubúningum.
Svona eiga Lögreglumenn að vera .
Gríðarlega gott að vita af honum þarna .
Ef ég sæi hann ekki á svæðinu,þá myndi ég hringja í tryggingarfélag mitt og hækka allar tryggingar.
Tók nokkrar myndir og myndband .
Ummæli vel þeginn
Útifundur á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 24. nóvember 2008
Og Geir fagnaði baulinu - myndband
Baulað var á suma eins og sést á þessu myndbandi.
Þetta er þjóðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 23. nóvember 2008
Fjölmenni var - myndir og myndbönd
Ekki voru allir í því að henda í alþingishúsið.
Stúlka ein gekk á krakkanna og reyndi að stoppa þá.
Og einn lögregluþjónninn deili neftóbaki með einum mótmælanda.
Þetta kalla ég friðsamleg mótmæli.
Tók nokkra myndir og stutt myndbönd.
Góða kemmtun
Sagt frá mótmælunum erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 22. nóvember 2008
Myndband af lausn Hauks Hilmarssonar ----
Gott að fá lán til að borga okkar klúður.
Tók reyndar smá myndband á Hlemmi í kvöld.
Það var þegar Hauk var sleppt úr fangelsi.
Að sögn, þá var einhver góðhjartaður " borgari " sem ákvað að borga sekt hans.
Hér er þegar hann kom út og sagði nokkur vel valin orð .
Nú þarf að gerast " papparazzi " og ná almennilegri mynd af þessum einstaklingi sem orsakaði áras á Lögreglustöð.
Ummæli vel þeginn.
Þjóðverjar lána Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 22. nóvember 2008
Bylting ? Myndir
Ræða Hauks - með óeirðalögreglu í bakgrunni ,var ákveðinn.
Þar hvetur hann að knésetja ríkistjórnina og leggja alla orku mótmælenda í byltingu.
Set það myndband hér síðar .
En hér eru nokkrar myndir sem ég tók við Lögreglustöðina á Hlemmi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 22. nóvember 2008
Myndbönd frá Hlemmi
Og mikil spenna var ,og ekki gott að vita hvað hefði geta gerst ef þeir hefðu ekki sleppt Hauki.
Tók nokkrar myndir og smá myndband.
Hér eru myndböndin.
Fanganum sleppt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)