Færsluflokkur: Dægurmál
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Fræðsla um Óperu
Og hér er smá kennsla fyrir þá sem vita ekki hvað ópera er.
Sá maður sem gat kennt það,heitir Victor Borge.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Góður en kaldur sunnudagur
Sælt veri fólkið.
Vetur enn til staðar,en fólk fer samt enn út .
margt var um amnnin í dag við tjörnina að gefa öndunum.
Alltaf gaman að taka myndir þar.
Kíkti einnig út á flugvöll.
Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í dag.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 12. apríl 2008
Stórsniðugt ,,,,,en
En þessir flugmenn á myndbandinu ----- held ég myndi hugsa mig tvisvar um ,áður en ég flygi með þeim.
![]() |
Nýjungar hjá Iceland Express |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 9. apríl 2008
Íslenskt myndband vinsælt á liveleak
Og það er íslenskt
Og er það af strætó sem er rústað.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 6. apríl 2008
Hár turninn
Kíkti í turnin í dag.
Þá er ég að tala um Grand Hotel turnin.
Flott útsýni af efstu hæðinni.
Maður sér aðra Reykjavík þaðan.
Gaman að sjá borgina frá öðru sjónarhorni.
Tók nokkrar myndir þar og einnig Kópavogi .
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 5. apríl 2008
Smá tónlistarglaðningur
Setti hérna um dagin ,myndbandsbút,af Svissneskri sveit manna.
Hér er annar bútur -- og þar byrja þeir á Michael Jackson s Thriller.
Og þetta er sjónarspil,sem sýnir agann og æfingarnar sem hljóta hafa átt sér stað.
Horfið á það allt.
Góða skemmtun.
Top Secret
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 5. apríl 2008
Frábær dagur
Rölti um Reykjavík og Mosfellssveit( bær )
Veðrið bauð uppá góðan dag.
Margt fólk var utandyra í dag og naut blíðunnar.
Flutningabílar voru heimavið ,þannig að umferðin gekk ágætlega.
Náði mynd af speglun sólar í turninum í Kópavogi.
Gæti valdið hættu ,þessi speglun beint í augu bílstjóra.
Hér eru nokkrar myndir,og vonandi hafið þið gaman af því að skoða þær.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5. apríl 2008
Helgin lofar góðu
Veðrið um helgina lofar góðu.
Loksins almennilegt veður til að taka ljósmyndir.
Fór aðeins í safnið til rifja upp síðastliðið sumar,hvað myndir varðar.
Og mig minir að veður í fyrra hafi bara verið ágætt.
Hérna eru nokkrar myndir frá sumrinum 2007.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 30. mars 2008
Gott sunnudagsveður
Frábært veður ,loksins.
Samt kalt . Skrapp aðeins útfyrir,vel klæddur .
Gaman að taka myndir í dag.
Svo bara inn í bíl,eyða dýru eldsneyti,og miðstöðin á fullu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 29. mars 2008
Frábærir Svissarar
Hélt að lítið annað hefði komið frá Sviss síðastliðin 800 ár ,en klukka,bankar og súkkulaði.
Þá datt ég inn á sýningu á jútúbinu ,og er þessi sýning haldin í Skotlandi.
Þetta er trommukeppni eða sýning.
Og þetta er með því flottara sem maður hefur séð.
Hér setti ég inn myndband af þeim.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)