Færsluflokkur: Dægurmál
Laugardagur, 29. mars 2008
Sá bátana koma inn
Kíkti aðeins í Hafnarfjörðin í dag,og sá þar Herskip okkar ( varðskip ) koma með bátinn inn.
Og að sjálfsögðu tók ég nokkrar myndir af atburðinum.
Ekki oft sem maður sér Varðskip hjálpa öðrum bátum.
![]() |
Fékk veiðarfæri í skrúfuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 28. mars 2008
Og vel studdir
Það heyrir maður í útvarpinu og sér á blogsíðunum.
Örfáir eru á móti.
Og vonandi halda þeir áfram,þar til hlustað verði á þá .
Þetta er komið út í öfgar öll lögin og reglugerðirnar sem eru settar trukkabílstjórum til höfuðs.
Það myndi eitthvað alvarlegt gerast ef þeir hættu að keyra alla daga.
Framkvæmdir myndu stöðvast,og allir flutningar til og frá landsbyggðinni.
Hér er myndband sem sýnir þegar trukkar lögðu á Reykjanesbrautina.
Sýnum Trukkabílstjórum stuðning.
Þetta er líka okkar hagur.
![]() |
Vegi lokað við Rauðavatn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 27. mars 2008
Erfitt að fara eftir lögum
Virðist að bílstjórar eigi að fara að lögum ,en ekki ríkisvaldið.
Eins og sjá má hér ,þá eru lögin til staðar ,en ríkið gerir ekkert í því að hægt sé að fara eftir þeim .
Vegagerðinni er veitt lögregluvald,hvergi eru hvíldarsvæði,og ríkið er undanþegið lögum.
Kæmi ekki á óvart að svona mótmæli verða áfram,og með stuðningi almennings
![]() |
Lokun vegarins háalvarlegt mál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 22. mars 2008
Flott mynd
Flott er myndin úr göngunum.
Og svo er að byrja hátíð sem engin veit hvað fjallar um.
Páskar eru hrikaleg hátíð ,sem fjallar um hræðilega hluti sem gerðust.
Allir halda að páskar fjalli um pínu og dauða Krists.
En Jesús var að fara á páska hátið egar hann lennti í sínum vandamálum.
En þrátt fyrir það,þá fór ég í dag og tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun .
![]() |
Ekki dónaleg sýn út í Héðinsfjörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 21. mars 2008
Og fagurt veður í kvöld
Fullt tungl í kvöld og einnig kveikt á friðarljósinu.
Og veðrið er frábært fyrir svona ljósasýningu.
Tók nokkrar myndir af skýjafari er leið á kvöldið og svo að sjálfsögðu af tunglinu.
Góða skemmtun
Og ein eldri af elliðá
![]() |
Margt fólk á skíðasvæðunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 20. mars 2008
Enn ekkert vor
Kalt í dag,eins og alla daga síðan í ágúst í fyrra.
Samt var rölt aðeins utandyra,vel klæddur og nokkrar myndir teknar.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 16. mars 2008
Og einnig í Reykjavík
Fagurt vorveður er búið' að vera í dag.
Margt um mannin í bænum .
Gaman að rölta og taka myndir af þessu góða veðri.
![]() |
Veðurblíða í Hlíðarfjalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 14. mars 2008
Og dýrin höfðu það ágætt líka
Hrafnapar hafði það ágætt líka .
Sat á húsþaki við Dvergabakka í Breiðholti ,og meðan annar borðaði,þá var hinn á vakt.
Gaman að sjá fjör Hrafnanna.
Tók smá myndband af þeim og einnig tvær myndir .
Vona að þið hafið gaman af.
![]() |
Gerist ekki betra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 13. mars 2008
Tunglið vaxandi
Þegar tunglið er vaxandi,þá gerast hlutirnir.
Menn segja af sér ríkistjóraembættum, sjálfstæðismenn dæmdir fyrir ritstuld.
Á sama tíma er ég bara í rólegheitum að taka myndir.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. mars 2008
Kvöldmyndir
Gott veður í kvöld til að leika sér með myndavélina.
Skýjafarið fagurt og skemmtileg lýsing yfir þorpinu.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)