Færsluflokkur: Dægurmál

Og einnig féllu tré

Var að aka um borgina í dag, og sá þá tré fallið á íbúðarhús á Langholtsvegi.
Hér er mynd af því .

img2129xf8

 

Margt annað var að sjá.
Hrafnaþing á Kársnesi í Kópavogi og skemmtileg bílnúmer líka.
Alltaf sér maður eitthvað nýtt á hverjum degi.
Og svo er árshátið í kvöld,og stendur til að maður skemmti sér vel þar.
Hér eru nokkrar myndir frá deginum.
Góða skemmtun.

img2093lr9

 

img2125gc1

 

img2112qd3

 

img2105yh0

 

 


mbl.is Mikið tjón vegna vatns í Egilshöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þrátt fyrir ágætis færð ?

Hann hefði líklega haft gaman af veðrinu og færðinni,eins og hún er í dag.
Margir virðast vera mjög óvanir að aka í svona veðri og færð.
Einnig eiga margir erfitt með að fara eftir leiðbeinungum vegagerðarinnar.
Þrátt fyrir að vegir séu lokaðir,þá halda menn samt á þá.

 

img2076ie0

 

img2075ik1


mbl.is Jeremy Clarkson veðurtepptur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísilögð Hafnarfjarðarhöfn

Kíkti í höfnina í Hafnarifirði um helgina.
Og hluti hennar var ísilögð.
Samt ekki það mikið að bátar gæru eigi hreyft sig þar um.


img1878an5


Og kalt er veðrið

Nú hefjast samningar milli launþega og atvinnurekenda.
Seðlabankinn hækkar stýrivesti,til þess að verðbólgan hækki aðeins.
Þá geta þeir notað rökin að hækka lítið launin,annars eykst verðbólga.
Okkar menn samþykkja lága launahækkun,og um leið lækkar Seðalabankin stýrivexti.
Og hver græðir mest ? Nú,að sjálfsögðu atvinnurekendur.
Hver sagði svo að hér byggi greind þjóð ?
En samt tók ég myndir í dag ,og náði ágætum myndum af norðurljósunum suður í Höfnum.
Góða skemmtun.

img1794ni2

 

img1798qd3

 

img1865uc7

 

img1863jh4

 

img1869ie4

 

img1868or3


Samt ágætis veður í dag

Renndi aðeins í bæin í dag.
Fínt veður,og mikill snjór.
Gaman að sjá götur bæjarins í dag.
Tók nokkrar myndir ,hvalbátar,kranabílar og menn að mótmæla enn.
Mótmælendur þeir sem voru í ráðhúsinu gætu lært margt af þessum mótmælanda.
En hann mun aldrei sigra ,þessi mótmælandi á Langholtsveginum.

img1593yu5

 

img1594zj2

 

img1596ir6

 

img1600eu0


mbl.is Varað við stormi í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og ekki verið ódýr kaup

Gott að vita í hvert peningarnir okkar fara.
Þá veit maður  að borgarfulltrúar okkar eru til sölu.
Bara spurning um upphæð.
Í Hafnarfirði er verið að flytja malbikunarstöð,og magnað að sjá þegar stórum byggingum er rústað.
Náði ljósmynd og myndbandi af því .
Góða skemmtun.

img1541ud1

 

Myndband 


mbl.is Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og þrátt fyrir .......

Þrátt fyrir lætin í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar,þá hélt nú lífið sinn vanagang.
Maður er ekki vanur að fá spaugstofuna oftar en einu sinni í viku.
En nú varð breyting á. Líklega verður grínið alla daga fram að næstu kosningum.
Tók samt eftir ,þegar lætin stóðu sem hæst,að menn unnu samt áfram.
Lífið stoppaði ekki.

img1567fa1

 

img1571xx9

 

img1570yu6

 

 

img1575hi1

 

img1562aq2


mbl.is Ólafur tekur við lyklum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fallegt en kalt

Fallegt var veðrið í dag,en kalt var það líka.
Gaman að kíkja og taka myndir í bænum.
Sólarlagið skartaði sínu fegursta.
Virtist vera blankalogn í dag.
Hér eru nokkrar myndir.
Góða skemmtun

 

img1436ho1

 

img1429eb4

 

 

img1428aa3

 

 

img1423jb5


Og hér er alltaf slæmt veður

Búið að vera leiðindaveður undanfarið.
Samt mætir maður í vinnu og lætur sig hafa það.
Flugvélar fljúga áfram,þrátt fyrir veðrið.
img1360tm8

 

img1352vy7

 

img0039oc9

 

img1369qw8


Það er líka kalt hér

-55 er líklega dálítið kalt - en það er lía kalt hér - og snjór,og vindur.
Hált á götum borgarinnar,og bílar rennandi í allar áttir.
Eins gott að vera vakandi og án áfengis í akstrinum.
Skyggni lítið og samt eru menn að keyra hratt.

 

img0044am1

 

img0049ws3


mbl.is Spáð 55 stiga frosti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband