Færsluflokkur: Dægurmál
Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Róleg helgi afstaðinn
Og þá er lítið annað eftir en að gera sig kláran fyrir næstu vinnuviku.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Gott lag
Frábært lag -
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 23. febrúar 2008
250manns stoppa í fimm mínútur
25m einstaklingar frusu í fimm mínútur
Og gaman að sjá viðbrögð vegfarenda .
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 22. febrúar 2008
Og systir mín lenti í árekstri Í Bílprófinu
Ég held að systir mín toppi þessa frétt.
Þegar hún var að taka prófið,þá ók fyrir hana stór bifreið.
Langt síðan þetta gerðist,en ég held að þeta hafi verið mjólkurflutningabíll.
Og hún gat ekki annað en ekið á hann.
Hún var í fullum rétti.
Og þegar verið var að yfirheyra bílstjóranna í lögrelgubílnum,þá segir flutningabílstjórinn sína sögu og er beðinn um ökuskírteinið.
Svo segir systir mín sína sögu og er beðin um ökuskírteini.
Hún segist ekki hafa ökuskírteini,heldur að hún sé að taka prófið og bendir á bílinn fyrir utan.
Þar sjá lögreglumenn prófdómarann vinka til sín glottandi.
Og hún náði prófinu og fékk sitt ökuskírteini og hefur ekið vel síðan
![]() |
Velti á leið í bílprófið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. febrúar 2008
Hlið við hlið - sami inngangur
Hélt að maður ætti aldrei eftir að sjá þetta .
En hér á vinstri hönd er Þýska sendiráðið og til hægri það Breska .

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Og eitthvað smáveigis til að gleðja samningamenn
Góða skemmtun.
![]() |
Fundur vegna samninga hafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 16. febrúar 2008
Er vorið komið ?
Vor virðist liggja í loftinu.
Þoka og rigning ,helstu kennileiti vors í dag.
Kíkti í kringluna þar sem er skómarkaður.
Einnig sást til Landhelgisgæsluþyrlunnar við Bessastaði.
Tók nokkrar myndir og vonandi að þið hafið gaman af þeim.
Góða skemmtun
Europris - bónus og krónan á grandanum
Vissi ekki að hún héti Steinríkur ( Obelix )
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 15. febrúar 2008
Og hér er skýringin
Loksins kom svarið á þessari miklu ráðgátu.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Hlustið á þetta og lærið
Blaðamenn --- þeir eiga að hlusta á þetta
Alveg bráðfyndið myndband .
Hlustið og njótið .
Góða skemmtun
![]() |
Blaðamannafélagið sendir Sjálfstæðisflokki bréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 10. febrúar 2008
Og fallegt er brimið suðurfrá
Það vill oft fylgja svona veðri,fallegt brim .
Skrapp í dag suður til Hafna ,rétt sunnan við Reykjanesbæ.
Það var gaman að taka myndir af fuglum og brimi.
Reikna með að aldrei hafi mælst logn þarna suðurfrá.
Hér eru nokkrar myndir frá þessu.
Góða skemmtun.
![]() |
Brattabrekka ófær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)