Færsluflokkur: Dægurmál
Sunnudagur, 30. desember 2007
Frábær útsetning á góðu lagi
Og hér er gott og fagurt lag,rétt fyrir áramótin.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 30. desember 2007
Og götum lokað
Þrátt fyrir slæmt veður,þá er nú bíllinn tandurhreinn.

![]() |
Kjallarar víða fullir af vatni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 29. desember 2007
Styðjið björgunarsveitirnar
Eina innkoma sveitanna er af flugeldasölu.
Því hvet ég alla að versla við þær,en ekki einkasölurnar.
Og gleðilegt ár
![]() |
Flugeldasalan komin í gang |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 28. desember 2007
Gott að vera annarstaðar í dag
Kallt er í dag .
Frostið herðir á ,og betra væri líklega að vera annarsstaðar.
Sá þotur fljúga yfir klakann,á leið til hlýrri landa.
Samt gaman að taka myndir .
Og gott að komast heim undir hlýja sængina.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 26. desember 2007
Gott að eiga sköfu
Gaman að snjónum.
Það þýðir að einhver þarf að moka og skafa göngustíga.
Einnig mikilvægt að aka varlega ,og ef bíllinn rennur í hálku og þú missir stjórn á honum,reyna þá að hitta á eitthvað ódýrt.
Tunglið sýndi sig í stutta stund í nótt.
Vonandi að það sýni sig aftur fyrir áramót.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 26. desember 2007
Ágætisfærð bara
Gaman að fá snjóin,sérstaklega þar sem ég þurfti að kíkja í Hafnarfjörð.
![]() |
Þæfingsfærð í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 25. desember 2007
Fögur nótt og svo snjórinn
Gaman var að sjá nóttina .
Björt og gott veður.
Svo byrjaði að snjóa ,og snjóar enn.
Þá er bara að aka hægar og vera varkár í sinni umgengni við snjóin.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 23. desember 2007
Langur dagur liðin
Mikið var gert í dag.
Fyrst ,var farið í Mosfellsbæ,í mikla skötuveislu.
Og menn bregðast mismunandi við þessum " mat ".
Sumir elska hann ,aðrir fatta ekki hugmyndina.
En fólk kemur saman til að tala vel eða illa um skötuna.
Svo var tunglið aðeins myndað í dag,og börn í bílum að glápa á DVD myndir.
Endað var í kirkjugarðinum . Þar var rólegt og fallegt yfir að líta .
Gleðileg jól og vonandi hafið þið gaman af myndunum.
Tekið í nefið
Skatan sterk
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 23. desember 2007
Rólegheit í nótt
Rólegheitaveður,kalt og logn.
Upplýst skipin í höfninni var gaman að sjá.







Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 22. desember 2007
Viðbjóðslega fallegt veður
Ekki leiðinlegt að kíkja út í kvöld og dást að skýjafari og tunglinu siglandi í skýjunum.
Tók eina mynd af dýrðinni.

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)