Færsluflokkur: Dægurmál
Föstudagur, 21. desember 2007
Vaxandi tungl
Skrítið veður þessa daganna.
Hlýtt og stundum sést til himinns.
Og í dag sýndi tunglið sig vel.
Lítið jólastress hjá mér. Hef ekki áhuga á að taka þátt í því.
Læt aðra um það.
Nú er bara afslöppun og góðir tímar.
Vonandi hafið þið það öll gott .
Hér er mynd af tungli dagsins.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 19. desember 2007
Ógeðslega gott veður
Frábært veður þessa daganna.
Vantar aldrei umræðuefni,meðan veðrið heldur svona áfram.
Sam leiðinlegt að keyra í þessu,rigningunni.
En ,það venst.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 18. desember 2007
En þeir fá ekki svona
Ekkert nýtt þarna.
Besta leiðin til að stjórna lýðnum, er að skuldsetja þá ,og hafa verðlag hátt.
Samt við fáum svona fallega sólarupprás í desember og í öðrum mánuðum.
Gott að geta horft á það og gleymt dýrtíðinni.
![]() |
Dýrast að búa á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 16. desember 2007
Bömmer að vera hundur
Kalt er þessa daganna fyrir mannfólk.
Kaldara er fyrir hunda.
Hvergi meiga þeir fara inn,nema inn á sín heimili.
Og þá eru þeir geymdir utandyra,sama hvernig veður er.
Samt er líklega betra fyrir hunda að vera hér ,en í Kína.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 15. desember 2007
Ekki allstaðar jólastress
Líklega rólegt hjá þeim sem eru á sjó þessa daganna.
Sá Sóley koma inn í dag.
Og tók að sjálfsögðu myndir af henni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 15. desember 2007
Vetrarveður ?
Ekki var gott myndaveður í gær.
Taldi reyndar ,að vetrarveður fæli í sér snjókomu,en ekki rigningarveður.
Tók samt tvær myndir og hér eru þær.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 13. desember 2007
Hvað er að ?
Maður skreppur aðeins inn til sín,í örstutta afslöppun,og þá senda veðurfræðingar ,mikla snjókomu á mann.
Geta þeir ekki ákveðið hvernig veður þeir vilja hafa ?
Logn,rigning,snjór óveður,ætla þeir ekki að halda Hátíðleg jól ?
Er það furða að þeir skuli fá á sig nöfn ,eins og Stormur og þess háttar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 13. desember 2007
Sumar hjá mér
Nú er sumar hjá mér,hvað myndir varðar.
Er aðeins að setja hér inn nokkrar sumarmyndir,til gleðja manns litla hjarta,um miðjan vetur.
Leiðindaveður,og veðurfræðingar fá ekki jólagjöf frá mér í ár!
Veðurfræðingar virðast vera samviskulausir opinberir starfsmenn.
Að leggja á mann ,óveður ,dag eftir dag.
Þá er ekkert annað eftir ,en að setja inn og skoða síðastliðið sumar.
Þetta hlýja,sem var fyriri nokkrum mánuðum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 12. desember 2007
Leiðinda veður
Hef lítið tekið af myndum undanfarið.
Datt þá í hug að setja inn nokkrar sumarmyndir.
Reyna að muna eftir hlýjunni sem var þá.
Sólin var þá hærra á lofti.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 9. desember 2007
Kuldinn í dag og afísingar
Rölti enn einn dagin út um allt.
Sá ýmislegt sem maður sér ekki oft.
Hund undir stýri á jeppa( líklega með réttindi) mann að sprauta á þotu,og margt fleira.
Reyndi að ná mynd af mörgu,til að setja hér.
Vonandi hafið þið gaman af þessum myndum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)