Færsluflokkur: Dægurmál
Föstudagur, 5. október 2007
Mikilvæg störf og allt sem því fylgir.
Sælt veri fólkið.
Í dag var ég vitni að mikilvægum störfum í okkar þjóðfélagi.
Maður að sjóða ,eða rafsjóða og flutningabíl.
Líklega bæði jafn mikilvæg störf.
Og nátturan er við sinn besta leik með liti og veðurfar.
Og þrátt fyrir að fólk skuli vera með læti út af spillingu í okkar þjóðfélagi,með millifærslu peninga orpu mála og fleira,þá vinna þeir samt.
En ræða málin í kaffi og matar tímum,en vinna samt.
Og hér eru nokkrar myndir.
Góða skemmtun .
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 4. október 2007
Heillandi haustlitir
Sælt veri fólkið.
Og haustlitirnir eru heillandi þessa daganna .
Rigning,þoka og allt sem því fylgir.
Vont skap,reiðiköst,ofsaakstur og leiðinlegar búðarferðir.
Gott að vera í Persaflóa þessa daganna ( 40 á celsius )
Þess vegna er ég í hausteymd minni úti að ganga og taka myndir.
Og það styttist í vetrareymd mína,þá mun ástandið versna,hvað myndatökur varðar.
En ,hér eru tvær myndir frá kvöldinu í kvöld.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 3. október 2007
Rigning framundan
Sælt veri fólkið.
Og haustið er örugglega komið,með rigninguna í allri sinni dýrð.
Þá fer mannskepnan í húsaskjól,og glápir á sjónvarpið.
Færri íbúar eru þá utandyra .
Samt gaman að kíkja aðeins út,og sjá breytinguna sem verður á þessari svokallaðri borg.
Hér eru tvær myndir sem ég tók í kvöld.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 3. október 2007
Kemur Paris til Hilton Reykjavík ?
Sælt veri fólkið.
Og nú er skemmtimeyja númer eitt,komin með Hilton í Reykjavík.
Vonandi kíkir hún nú á sitt nýja Hilton.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 2. október 2007
Og hvað táknar þá þetta ??
Vil ekki og get ekki svarað því.
Læt ykkur um að dæma .
Tel samt að ýmislegt má sjá út úr þessu - samanber stóra jeppa .
Og þetta táknar ?
![]() |
Google Earth afhjúpar risa-hakakross |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 1. október 2007
Og bleikur er liturinn ,líka í myrkri.
Sælt veri fólkið.
Fór aðeins á röltið í kvöld.
Og skoðaði bleika húsið í sundunum.
Ávallt er það fagurt.
Einnig var allt uppljómað í Laugardalnum.
Og hér eru nokkrar myndir til að sýna ljósasýningu kvöldsins.
Einnig er ein mynd frá Kringlunnni.
Góða skemmtun.
![]() |
Viðeyjarstofa böðuð bleiku ljósi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 30. september 2007
Logn og blíðuveður í dag
Sælt veri fólkið.
Fagurt veður í dag,logn og mikil blíða.
Skýin falleg og róleg yfir borginni.
Gaman að sjá lífið í borginni á svona degi.
Hér eru nokkrar myndir.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 29. september 2007
Grár haustdagur
Sælt veri fólkið.
Grátt og leiðinlegt veður var í dag.
Lítið um að fara út,frekar að sitja heima og hafa þá náðugt.
En kíkti samt í smá bílferð,og var það stutt bílferð.
En myndavélin er sjaldan skilin eftir.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 29. september 2007
Haustið hellist yfir
Sælt veri fólkið.
Hausstið er örugglega komið ,með öllu því sem fylgir.
Rigning og allsherjar leiðindarveður.
Samt gaman að taka myndir,breytt lýsing og litir aðrir.
Nokkrar myndir enn frá austfarðaferðalagi mínu í vikunni.
Góða skemmtun.
Og smá myndband af Kárahnjúkum í leiðindarveðri.
Og magnað að keyra yfir stífluna.
Kárahnjúka stífla - Og hátt er niður !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fimmtudagur, 27. september 2007
Jökulsárlón í góðu veðri
Var á röltinu suður,frá Egilsstöðum,síðastliðinn þriðjudag.
Og var einstaklega heppin með veðrið.
Þess vegna var oft stoppað til að taka myndir.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)