Færsluflokkur: Dægurmál
Mánudagur, 15. október 2007
Fagurt og kalt kvöld.
Sælt veri fólkið.
Vetur lílega að læðast að okkur.
Allavega er hitastigið í vetrarflokki.
Og hvasst ,sem gerir allt kaldara.
Samt gaman að taka myndir ,þrátt fyirir kuldan.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 13. október 2007
Laugardagur og allt gott
Sælt veri fólkið.
Yfirgaf borgina í stuttan tíma í dag.
Og fór til nágrannasveitarfélagsin ,Kópavog.
Þar er verið að smíða hátt hús.
Myndi aldrei sjálfur þora að vera í krananum þar.
Hátt uppi er hann.
Tók nokkrar myndir þar og í Reykjavík.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 13. október 2007
Haustið og rigningin
Sælt veri fólkið
Síðastliðinn fimmtudag,fyrri hluta dags,var veður óvenjufallegt.
Blankalogn og sól.
Ætli svoleiðis dýrð komi aftur á þessu ári ?
Og hér er mynd til að staðfesta lognið.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12. október 2007
Njótið þessarar tónlistar
Og hlustið á allt lagið , þið munið ekki verða fyrir vonbrigðum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 11. október 2007
Rólegur dagur
Rólegt í dag.
Gott veður,logn,fögur ský, bæjarstjóraskipti,og fagurt kvöld.
Eins og margir aðrir dagar.
Tók fáar myndir í dag og kvöld.
En samt,góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 10. október 2007
Og ljósið er flott
Kíkti áðan í Sundahöfn,til að skoða ljósið betur.
Betra veður og færri gestir og gangandi.
Skemmtileg lýsing sem kemur í skýin frá þessu fagra ljósi.
Tók nokkrar myndir.
einnig eina af flugve´l í aðflugi,og sést í skagan í fjarska.
Góða skemmtun.




Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 9. október 2007
Fagurt er ljósið.
Sælt veri fólkið.
Fjöldi fólks mætti á lýsingu Yoko Ono í Viðey.
Gmana var að fylgjast með og hlusta á ræður í útvarpinu.
Að sjálfsögðu var endað á laginu - Imagine - með John Lennon.
Tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun.
![]() |
Gjöf frá John og Yoko og íslensku þjóðinni til heimsbyggðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 6. október 2007
Mikið ljós í Viðey í kvöld.
Sælt veri fólkið.
Og gaman var seinnipartinn í dag,að taka myndir.
Margt að sjá ídag og í kvöld.
Opinberir starfsmenn að stjórna umferð,menn að mótmæla,og mikill geisli uppúr Viðey.
Og reikna ég með því ,að þar hafi verið prufukeyrsla á friðarljósi John Lennons .
Kveikt verður á því formlega á þriðjudagskvöld.
Og mun frú Lennon ,Yoko Ono sjá um það.
En mikill geisli er þetta,og gaman að sjá hann í kvöld.
Náði nokkrum misgóðum myndum af honum.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 6. október 2007
Verslunarleiðangurinn mikli.
Sælt veri fólkið.
Og eftir hádeigið var farið í verslunarleiðngur,skóbúð,matbúð,og einhverja aðra búð.
Skildi eftir mig nokkra aura í þeim öllum.
Nú væri gott að starfa hjá Orkuveitunni,og eiga hlutabréf þar.
Gaman samt að sjá lífið,og fólkið út um allt.
Nokkrar myndir voru teknar,og sumir voru bara að slá kúlum.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 6. október 2007
Laugardagsmorgun
Sælt veri fólkið.
Loksins stytti upp,og sólin lét sjá sig.
Kalt en bjart þennan morgunin.
Gott að skreppa og fá sér einn ís með dýfu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)