Færsluflokkur: Dægurmál

Fjöldi í bænum

Sælt veri fólkið.
Mikill mannfjöldi er nú í miðbæ borgarinnar.
Og virðist allt fara vel fram.  Fólk nýtur góðsveðurs og góðrar tónlistar.
Tók bara eina mynd , og ekki alltof góða ,en samt.
Ætla setja hana inn hér.
Góða skemmtun.

Eigum við að kíkja ? 

img3720kj7


17 júní

Sælt veri fólkið.
Mikið um að vera í dag,þann 17. júní.
Mikið af fólki í bænum , og margt að sjá og gera.
Fjöldi skoðaði herskip í Reykjavíkurhöfn.
Og fjöldi fór um borð í skemmtiferðarskip í Sundahöfn.
Og margt fleira var að sjá.
Og hér eru nokkrar myndir.

Góða skemmtun.

Arnarhóll 

img3661gc1

Herskip skoðað 

img3660zz6

 Skemmtiferðaskip skoðað

img3676lb9

Silgt um flóan 

img3657oy0

Stór bátur 

img3669eb6


Sterkir menn !

Sælt veri fólkið--
Kíkti á kraftakeppni í húsdýragarðinum.
Og þar voru sterkir menn.
Hverju þeir gátu ekki lyft,veit ég ekki.
En tók nokkrar myndir og einnig smá myndbands brot.
Góða skemmtun.

img3600kw6

 

img3613dv0

 Sterkur maður


Gamalt myndband

Sælt veri fólkið.
setti saman smá myndband ,frá árinu 1991 ( á síðustu öld )

Fór þá sem farþegi í ferð til Egilsstaða í flutningabíl.
Og þar sést hve þjóðvegakerfið var og er slæmt.
Og þessi ferð var í nóvember,mikil hálka og snjór yfir öllu.
Og hér er myndbandið.

Góða skemmtun

 


Stutt Sumar ?

Sælt veri fólkið.
er sumarið búið og haustið læðst að ?
Kom smá blíða í síðutu viku og svo ekki meir.
Jæja,lengi má vont venjast.
En í staðin kemur skemmtilegt skýjafar,og ástæða til að taka myndavélina .
En vonandi kemur smá sól,þann 17. júní.
En ætla samt á morgun klukkan tvö að kíkja í húsdýragarðin ,og fylgjast með risunum , í kraftakeppninni.
Og kannski taka þar myndir einnig.
En ,hér eru tvær myndir frá því fyrr í kvöld.
Góða skemmtun.

Breiðholt. 

img3505ar7

 

Litið til vesturs 

img3506tc2


Flottir bátar

Kíkti á bátanna aftur í kvöld.
Og þó nokkrir voru að skoða .
Náði ágætis myndum, bæði af bátum og sjóliðum.
Vonandi að myndirnar móðgi engan.
Góða skemmtun.

Styttur horfa á sjóliða 

img3477zf9

Stúlka horfir á sjóliða 

img3485hc5

Þýskt herskip 

img3471pi7


Herinn mættur

Sælt veri fólkið.
Og nú er lítill her ( 3 bátar ) í Reykjavíkurhöfn.
Og verða víst fram á mánudag.
Og á þjóðhátíðardag okkar.
Líklega hér til að láta okkur vita ,við megum leika okkur aðeins , en VIÐ Stjórnum !
Kíkti aðeins á þessa báta og tók nokkrar myndir.
Góða skemmtun.

Bátur  

img3456yo2

 

Þarf ekki byssuleyfi á svona ? 

img3462ln6

 " Heiðurs " merki

img3461ou9

 

Herkveðja 

img3463sr6

 

Hermenn 

img3457uy3


Sólríkur dagur

Sælt veri fólkið.
Gott að vera til í dag.
Sól og mikil blíða,næstum því sólbaðsveður.
Og um leið léttara yfir fólki,gleði og hamingja bara út um allt.
Og gaman var að kíkja á Reykjanes í dag.
Útsýni vítt og fagurt.
Og hér eru nokkrar myndir sem ég hef tekið.
Góða skemmtun.

 

Einmana hús 

378673-831a622a-6d41-44dd-bb9f-818e0f49716d

 

Trukkabílstjóri ? 

img3356sx7

 Skemmtiferðaskip

 

img3351by2

 

Á leið í bæinn 

img3411pf4

 


Góður dagur til

Að taka myndir í gær.
Veður gott,og fallegt skýjafarið.
Mikið af fólki að njóta veðurs og útsýnis.
Og hér eru nokkrar myndir.
Voandni að þið hafið gaman af.
Góða skemmtun.

Flugvél

img3231rb2

 Stúlkur í flutningavinnu.

img3206nj1

 

Við Sæbrautina 

img3224mu9

 

Við Sæbrautina 

img3228el1

 

Og enn ein við Sæbrautina 

img3223sa6


Víkingarnir eru komnir !

sælt veri fólkið.
Kíkti á Víkingana í Hafnarfirði og þar var fjör.
Tónlist,sungið og dansað utandyra sem og innandyra.
Og Víkingar fré mörgum löndumvoru þarna og skemmtu sér vel.
Og hér eru nokkrar myndir frá hátíðinni.
Vonandi að þið hafið gaman af.

Dans

img3284jt7

 Víkinga barn

img3257uq8

 Alvöru Víkingur

img3285sn9

 Tónlist Víkinga

img3292mw7

 

Flottur Víkingur 

img3306sv6


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband