Færsluflokkur: Dægurmál
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Tveir að mótmæla
Sælt veri fólkið.
Var á ferðinni í dag , og sá þá tvo mómælendur.
Þá meina tvo einstaklinga ,sem voru að mótmæla.
Og ekki á sama staðnum. Einn á Langholtsvegi og hinn í Ármúla.
Og , ég held að þeir hafi ekki verið að með sameiginleg mómæli.
En gott er að vita ,að þetta er hægt hér.
Að hafa skoðun,geta tjáð sig um hana,og mótmælt,ef maður telur að brotið hafi verið á sér.
Og hér eru myndir af mótmælendunum.
Langholltsvegamótmæli
Ármúlamótmæli
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Fyrilitning almenn ?
Sælt veri fólkið.
Öll umræða um harmleikin sem er að gerast í Líbanon og öðrum miðausturlöndum ,
virðist vera á ein veg.
Fyrilitning á Aröbum en allt annað er gott.
Allt sem arabar gera er hryðjuverk, en allt sem hinir gera þeim er hernaðarleg áras.
Og þegar saklausir borgarar láta lífið , þá er það bara allt í lagi.
Talað er um fjölda araba sem dóu í árasinni ,en ef einn vestrænn borgari dyr , þá er hann nefndur með nafni.
Hér er smá myndbandsbrot sem sýnir kannski okkar hugarfar í raun.
Fréttaviðtal
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 24. júní 2007
Skemmtileg ummæli
Sælt veri fólkið--
Gaman að skoða ummæli (Quotes ) eftir fræga einstaklinga.
Og hér eru nokkur.
My choice early in life was either to be a piano-player in a whorehouse or a politician. And to tell the truth, there's hardly any difference.
-- Harry S. Truman (circa 1962)
You can lead a man to Congress, but you can't make him think.
-- Milton Berle
Why attack God? He may be as miserable as we are.
-- Erik Satie
The body of a young woman is God's greatest achievement. Of course He could have made it to last longer, but you can't have everything.
-- Neil Simon
When did I realize I was God? Well, I was praying and I suddenly realized I was talking to myself.
-- Peter OToole
I always wait for the Times each morning. I look at the obituary column and if Im not in it, I go to work.
-- A. E. Matthews
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 24. júní 2007
Flótti
Sælt veri fólkið.
Lagði í flóttaleiðangur í dag,til að koma í veg fyrir það að vera notaður til garðurkjustarfa.
Sá annars fram á langt og leiðinlegt þrælahald.
Og þá er ég þrællin. Sláttuvél,kantskerari tréklippur og allt sem viðkemur garðvinnu.
Hélt reyndar að búið væri að banna þrælahald á okkar litla klaka.
En flótti minn var góður. Kíkti í Mosfellsveit ( sem þeir vilja kalla " bæ " )
Og tók nokkrar myndir af flugvélum ,hestum og fleiru.
Og í bakaleiðinni sá ég menn við laxveiðar í Elliðánum.
Menn sem þurfa að borga mikið fé , til að sleppa við garðvinnu heima hjá sér.
En hér eru nokkrar myndir .
Góða skemmtun.
Laxveiðar
Flugtog ( sviffluga )
Laxveiðar
Hestar
Lúpína
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 24. júní 2007
Hrikalegt veður
Nú er harmleikur karlmanna út um allt land.
Þetta svokallaða jafnrétti , er hent út um gluggann.
Og þið spyrjið , hvað í andsk. meinar maðurinn ?
Nú ,þeir karlmenn sem búa svo illa,að hafa garð eða eitthvað sem gæti kallast garður,eru neyddir í að slá blettin,vökva plöntur,osfrv.
Betra er að búa í blokk,eða húsi sem engan garð hefur.
Og takið eftir því , að síðan konan fékk kosningarétt,um árið 1910,þá hafa gengið yfir okkar litlu plánetu,tvær heimstyrjaldir,slatti af borgarastríðum,og sum eru meira segja enn í gangi.
En hér er ein mynd frá deginum í gær.
Góða skemmtun.

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 23. júní 2007
Gott að hlaupa
Og margir eru í því að hlaupa úti þessa daganna.
Enda veður ágætt til þess.
Og þess vegna er líka gott að sitja í bíl ,og taka myndir af hlaupagörpum.
Ef Valdið hefði viljað að við stunduðum hlaup ,þá hefði Valdið eigi fundið upp bíl handa okkur.
En , sumir eru viltausari en aðrir.
En hér er ein mynd af garpi að hlaupa við Nauthólsvík.

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 21. júní 2007
Lengsti dagurinn
Sælt veri fólkið.
Og í dag er lengsti dagur ársins,og fallegt veður fengum við þann daginn.
Og gaman var að vera sjónvarpslaus ,og ganga um og njóta kvöldblíðunar.
Vonandi að veðrið haldist svona í smá tíma .
Stefna hjá mér er að verða brúnni en Michael Jackson.
Semsagt 10 mínútur í sólinni.
En hér eru nokkrar myndir sem ég tók í kvöld .
Góða skemmtun.
Breiðholt
Kópavogur
Breiðholt
Sólarlag
Sólarlag
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 20. júní 2007
Flugvöllurinn
Sælt veri fólkið.
Fór út á flugvöll í morgun.
Og gaman að sjá flugvélar koma og fara.
Og fyllast og tæmast reglulega,af fólki og farangri.
Þetta er í raun bara , dýr strætó.
Og flott stoppustöð, með dýru kaffihúsi ( kaffi = 250 kr )
En tók samt nokkrar myndir.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 19. júní 2007
Sandgerði
Sælt veri fólkið.
Kíkti í Sandgerði í dag -
Og fallegt var veðrið,og sjómenn að koma með fiskinn á land.
Tók bara eina mynd,af bátunum.
Sandgerði
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. júní 2007
Brottför
Sælt veri fólkið.
Og í kvöld fór báturinn stóri frá Reykjavík.
Og gaman var að sjá hann sigla í kvöld.
Og margir komu til að fylgjast með , bæði á landi og sjó.
Og hér eru nokkrar myndir.
Góða skemmtun.
Stór bátur
Fylgst var með brottförinni.
Hver á réttinn ?
Setið í sólinni
Seglskúta
Báturinn kveður
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)