Sunnudagur, 7. júní 2009
Flottur sjómannadagur - myndir og myndband
Kíkti á hátíð hafsin í gær á grandanum.
Fjöldi fólks var þar ,og mikið um skemmtanir af öllum gerðum.
Harmonikkan var vinsæl - og einnig Herbert Guðmundsson og hans synir.
Herbert og hans synir tóku lagið á safninu við góðar undirtektir áhorfenda.
Fiskar af öllum gerðum voru til sýnis ,og ekki líkaði krökkunum allir fiskarnir.
Tók nokkrar myndir og myndband og vonandi hafið þið gaman af.
![]() |
Of mikil sókn myndi setja þorskinn í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fínar myndir. Skemmtileg stemning og fallegt veður. Hvað er hægt að byrja um meira ?
Guðrún (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.