Laugardagur, 11. júlí 2009
Og hér er brottförin - myndband
Og rétt á undan ,þá fór einn bátur á undan út úr höfninni.
Tók smá myndband af brottförinni.
Flutningarnir ganga vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 9. júlí 2009
Flott að sjá tankana fara - myndir og myndband
Kíkti aðeins til hafnarsvæðis Reykjavíkur ,og sá þá þegar tankarnir röltu sína leið til Vopnafjarðar.
Mikil umferð var í dag í Reykjavíkurhöfn.
T'ok nokkrar myndir og lítið myndband .Góða skemmtun.
Af stað til Vopnafjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 6. júlí 2009
Samt gott að ferðast - myndband og myndir
Þá er nú gott að vera á sparneytnum bíl.
Skrapp aðeins til Ásbyrgis um helgina ,og þar var virkilega gaman að koma ,og veðrið var upp á sitt besta.
Kom heim í gær ,og ekki var mikil umferðin.
Rétt áður en ég kom að Baulu í Borgarfirði ,þá kom ég að ,þar sem gæslan var ásamt Lögreglumanni að mæla hraðan.
N1 hækkar bensínverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 3. júlí 2009
Samt ágætt að sjá eitthvað jákvætt - myndband
Engin mun persónulega bera ábyrgð , en nýjar reglur verða settar til að reyna að koma í veg fyrir svona atburði aftur.
Samt er gaman að sjá Forseta Bandaríkjanna geta gert jákvæða hluti ,þegar hann er að svara borgurum í sínu landi.
Hér er myndband ,þar sem Obama er á borgarafundi,og hann hjálpar tíu ára stúlku ,sem hafði skrópað í skólanum til að sjá Obama.
Bankahrunið stærra en Enron | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Og hérna er einn af þeim - myndband og myndir
En samt gott að vita að við getum fengið okkur nýjar flugvélar.
Kíkti í gær á ,þegar nýja vél gæslunar mætti í bæinn.
Slatti af fólki var við móttökuna í höfuðstöðvum gæslunar á Reykjavíkurflugvelli.
Tók nokkar myndir og smá myndband.
Góða skemmtun.
Dýrustu milljarðar Íslandssögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 1. júlí 2009
Flott vél -- myndband hjá gæslunni
Kíkti til gæslunnar ,og sá vélona betur og einnig hátíðarhöldin við móttökuna.
Tók smá myndband .
Yfirflugþjónninn var ánægður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 28. júní 2009
Og enn mótmæli --- myndir og myndband
Kíkti á mótmæli gærdagsins. Ágætis mæting þar.
Samt væri gaman að fá einn skipulagðan dag,hjá öllum ,og þá sérstaklega fjölmiðlum,og hafa einn dag Kreppulausan !
Jákvæðar fréttir, góð fiskveiði,lóttóvinngshafa,íþróttir,fréttir utan frá suðvesturhorninu.
Nú eru fjöldi hátiða að skella á ,og þar er margt jákvætt,Dalvík ( fiskidagar ) Hornarfjörður ( humarhátíð ) Ísafjörður ( evrópukeppni í drullubolta ) osfrv osfrv.
Gæti það eigi aðeins lækkað ,þó ekki væri nema í einn dag,sameiginlegan blóðþrýsting landsmanna ??
Hafa fjölskyldusamkomur,leika við börnin,eða bara lítin þjóðhátiðardag ,og engin mótmæli ?
Þetta myndi örugglega gleðja sálfræðingaog/eða geðlækna.
Tuttugu og fjögra tíma frí .
Tók nokkrar myndir af sólarlaginu í gærkveldi,og held að blóðþrýstingur þeirra sem það sáu ,hafi lækkað .
Moggi,Stöð 2 og Rúv -- hugsið aðeins um þetta .
Einn jákvæðan dag. jákvæðar fréttir - engir glæpaþættir og fjölskylduvænar kvikmyndir.
Þið hljótið að geta lifað einn dag án neikvæðra frétta - eða hvað ?
Leifið Agnesi að fjalla um eitthvað jákvætt - hún hlýtur að geta gert það einn dag á árinu.
Borgarafundur um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28. júní 2009
Svipað og í Hafnarfirði - myndir og myndband
Svipað var gert í fyrra í Hafnarfirði - tók smá myndband af því.
Kíkti einnig út í gærkveldi,og fagurt var sólarlagið.
Margir voru úti við að njóta þess.
Tók einnig mynidr og myndband af því .
Góað skemmtun .
Stokkið í sjóinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 27. júní 2009
Lílega gott - en -- myndir og myndband
Langt er síðan góðar fréttir hafa sést í fjölmiðlum okkar.
Hvorki hér heima né erlendis.
Seðlabankin þarf að bæta sig ,og afla trausts aftur og einnig fjárnaeftirlitið.
Annars kíkti ég út í gærkveldi,og hafði geisladisk á ( ekki útvarp )
Og gaman var að fylgjast með sólarlaginu seint í gærkveldi.
Tók nokkrar myndir og myndband og í lokin á myndbandinu er mjög falelgt sólarlagið við Sundahöfnina
Seðlabanki sniðgenginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 20. júní 2009
Sterkar ræður fluttar á austurvelli í dag - myndir og myndband
Kíkti á Austurvöll í dag.
Sterkar ræður voru fluttar,og tók fólk vel undir.
Tók nokkrar myndir og myndband.
Umræðan endurvakin á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |