Færsluflokkur: Dægurmál
Miðvikudagur, 21. nóvember 2007
Styttist dagurinn
Sælt veri fólkið.
En styttist dagurinn,sólin sest fyrr og tunglið kemur snemma upp.
Kalt en ágætisveður samt.
Gaman að sjá lífið út um allt.
Skúta siglandi við Viðey og tunglið að læðast upp í dagsbirtunni.
Samt er viss þörf hjá bílstjórum bæjarins að keyra hratt.
Mörgum virðist liggja mikið á .
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 20. nóvember 2007
Vorar snemma í haust
Enn er fagurt veðrið.
Hraðinn í umferðinni minnkar ekki samt.
Stress virðist vera yfirþyrmandi í umferðinni.
Öllum liggur á.
Samt er gott að slappa aðeins af,og horfa í kringum sig og njóta.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 18. nóvember 2007
Breytilegt veður þessa daganna
Sælt veri fólkið.
Virðist sem veðrið er í stuði þessa daganna.
Frost,hlýtt,vottur af snjór og allt sem því fylgir.
Þarf að klæða sig vel,eða er óhætt að fara í stuttbuxunum út.
Klassískt Íslenskt veður
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 17. nóvember 2007
2 bestu tónlistarsnillingar Íslands
Hér er myndband af tveimur bestu tónlistarsnillingum Íslands.
Og að syngja saman .
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 16. nóvember 2007
Spánarkonungur segir Hugo Chaves að halda kjafti !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 16. nóvember 2007
Veður fagurt
Sælt veri fólkið -
Undanfarið hefur veður verið alveg ágætt,miðað við tíma og fyrri störf.
Oft þokukennt og mistur yfir að kveldlagi.
Samt finnst mér ökulag íbúa vera slæmt.
Finnst að Lögreglan ætti að hafa íbúasímanúmer,þar sem sem ökumenn geta hringt í og tilkynnt um slæmt ökulag annara.
Viðist vera að ,mikið sé að bílstjórum sem séu með minnimáttarkennd,hvað umferðareglur varðar.
Keyra hratt og eru hættulegir öðrum.
Hef sjálfur lennt í því oftar en einu sinni að tekið sé framúr mér á blindhæðum og þar sem það er ólöglegt.
Þrátt fyrir að ég sé á hámarkshraða.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 14. nóvember 2007
Vestir hækka og kerfið hrynur.......
Og hvað gerir maður þá ?
Verður reiður ?
Bitur ?
Nei , maður fer á á jútúb og leitar af einhverju afslappandi.
Og þá lendir maður á furðulegum hlut.
Ég hélt eins og aðrir að aðeins tveir góðir hlutir kæmu frá Sviss.
Úrið og súkkulaði ,og svo kannski ostur.
En maður sér þetta ,og það gladdi manns litla hjart og maður hafði gaman af.
Og góða skemmtun , þetta er alger snilld.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 11. nóvember 2007
Góður dagur í dag
Sælt veri fólkið.
Kíkti aðeins í bæin áðan.
Gaman að aka um miðbæin og skoða og sjá.
Búið var að fjarlæga níðstöngina af Jóni.
Allar gerðir af fólki í bænum,biðraðir í pylsusölu og einnig útigangsmenn við landsímahúsið.
Semsagt ,allar gerðir af fólki í bænum.
Tók nokkrar myndir,og vona að þið hafið gaman af.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 10. nóvember 2007
Mosfellsbæjarferðalag
Sælt veri fólkið.
Þurfti í minni neyð,að kíkja aðeins til Mosfellsbæjar ,fyrrverandi Mosfellssveit,síðla dags.
Þá er nú ávallt gaman að kíkja á og taka mynd af Lágafellskirkju.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 9. nóvember 2007
Heimsk lög
Og eftir mikla upplisýngaöflun,þá hef ég komist að því ,að fleiri hafa heimsk lög.
Hélt að við værum með þau heimskustu,en Bretarnir toppa okkur.
Og hér eru sýnishorn og tengil í þær upplýsingar.
Most ridiculous British law:
1. It is illegal to die in the Houses of Parliament (27 percent)
2. It is an act of treason to place a postage stamp bearing the British monarch upside-down (seven percent)
3. In Liverpool, it is illegal for a woman to be topless except as a clerk in a tropical fish store (six percent)
4. Mince pies cannot be eaten on Christmas Day (five percent)
5. In Scotland, if someone knocks on your door and requires the use of your toilet, you must let them enter (four percent)
6. A pregnant woman can legally relieve herself anywhere she wants, including in a policeman's helmet (four percent)
7. The head of any dead whale found on the British coast automatically becomes the property of the king, and the tail of the queen (3.5 percent)
8. It is illegal to avoid telling the tax man anything you do not want him to know, but legal not to tell him information you do not mind him knowing (three percent)
9. It is illegal to enter the Houses of Parliament in a suit of armour (three percent)
10. In the city of York it is legal to murder a Scotsman within the ancient city walls, but only if he is carrying a bow and arrow (two percent)
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)