Færsluflokkur: Dægurmál
Sunnudagur, 4. nóvember 2007
Betra að vera köttur og/eða önd ?
Líklega er betra að vera köttur eða önd ,frekar en hundur.
Kettir og endur hafa það svo rosalega gott.
Engar reglur,engir yfirmenn ,og þurfa ekki að hlýða neinum.
En hundar afturá móti,þurfa að haga sér eins og sjálfstæðismenn,hlýða sínum yfirboðurum og hafa engar skoðanir,og láta vel að stjórn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 4. nóvember 2007
Hundalíf
Sá smávegis af þessu hundalífi í gær á Laugarveginum.
Held ég að það sé gott að vera hundur þessa daganna.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 3. nóvember 2007
Áfengis auglýsingar
Sælt veri fólkið.
Þar sem stjórnvöld vor ,virðast ekki vilja gera neitt varðandi óbeinar og beinar auglýsiningar í okkar fjölmiðlum,þá er bara ágætt að geta deilt þeim með ykkur.
Og ég reikna með að tóbaks auglýsingar séu í sama flokki.
Sérstaklega eru bjór auglýsingar Budweiser góðar.
Hér eru nokkrar og fyndnar eru þær.
Góða skemmtun
Ótrúlega fyndin
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 3. nóvember 2007
Vel bílaður er farið er í vínbúðina
Þegar farið er til verslunar hjá ríkissjóði ,þá er eins gott að vera á góðum bíl.
Og skátar eru þjálfaðir í alla gerðir náttúruhamfara.
Bílastæði hjá ríkissjóði ( vínbúð ) seint á föstudegi,teljast til minniháttar náttúruhamfara.
Skátar hafa bíla einnig til að aka í þannig hamfarir.
Og ég náði lélegri mynd af ríkissjóðarbíl skátana í gær.
Og allir myndu nú víkja fyrir þessum og og gefa stæði sitt fyrir hann.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Hvor útgáfan er betri ?
Sælt veri fólkið.
Hér eru tvær útgáfur af sama laginu.
Þetta er þekkt kvikmyndalag ,og önnur útgáfan er stjórnað af höfundinum.
Góða skemmtun.
Bresk útgáfa
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Og haustið snýr aftur
Og er það furða að maður sé ekki alveg heill.
Virðist vera erfitt að ákveða hvort það skuli vera vetur eða haust.
Veturinn lofaði góðu fyrri hluta vikunar,snjór og kuldi.
Og morguni lofaði einnig góðu,falleg sólarupprás.
En ,nei,það var ekki nógu gott- það þurfti að taka til og hlýna og rigna þessar reiðinnar ósköp.
Er farin skilja af hverju allir vilja vera annarstaðar en hér .
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 29. október 2007
Vetur drottning mætt
Sælt veri fólkið.
Nú er Vetur Drottning mætt í öllu sínu veldi.
Þá er bara að aka varlega ,njóta veðursins,og hafa það gott.
En vorið mun koma ,einhvern tíman.
Með því koma hlýindi og stuttbuxnaveður.
Hér eru þrjár vetrarmyndir.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 28. október 2007
Gaman að taka myndir í dag
Sælt veri fólkið.
Í dag var gaman að vera í bænum.
Samt betra að vera í bíl með miðstöð sem virkar.
Miðstöðin í mínum bíl virkar .
39 stiga hiti og allt ágætt.
Kíkti í Perluna á útsölu hljóðdiska og mynddiska.
Og tel mig hafa gert ágætis kaup þar.
Tók myndir af auðrum kaupendum,og eins og sjá má ,þá var úrvalið mikið,og erfitt að velja.
Svo var gaman að sjá tunglið koma upp og ná nokkrum myndum af því á Esjunni.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 28. október 2007
Og ekki gleyma .....
Sá þennan hér út um gluggan hjá mér .
Og náði mynd af honum,og fór svo út með brauð og ýmislegt.

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28. október 2007
Og mikil var hálkan
Var í bíltúr í nótt,og hálkan var mikil.
Virtust vera lengi að vakna þeir sem eiga að sjá um að salta og hálkuverja göturnar.
Keyrði bara varlega og hafði það náðugt.
Gleðilegan vetur.
![]() |
Fjöldi óhappa í nótt vegna ölvunar og hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)