Færsluflokkur: Dægurmál
Laugardagur, 27. október 2007
Varð eigi heppin í gærkveldi
Svo að ég fór þá að kíkja á tónlist á jútúbinu.
Datt inn á frábæra og skemmtilega tónlist.
Vonandi að þið hafið einnig gaman af henni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 27. október 2007
Gott að rölta að kvöldlagi
Sælt veri fólkð.
Gaman var að taka myndir í kvöld.
Vona að þið hafið gaman af að skoða þær.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 26. október 2007
Frábær tónlist
Sælt veri fólkið.
Enn eru þið í vondu skapi og fýluu,vegna ýmislegra hluta.
Hafið samt gaman af góðri tónlist.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 24. október 2007
Styttist í metið !
Sælt veri fólkið.
Heyrði í morgun í Sigurði G. á Útvarp Sögu.
Og þar tillkynnti hann rólega ,að það styttist í að met falli hér.
Það met er ,að október í ár ,verði sá blautasti frá því mælingar hófust.
Sumarið er ekki einu sinni búið ,og rigningarmet falla !
Jæja , við fengum ágætis júní og júlí.
Sá svo þennan mann vera að vinna við þetta í rigningunni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 23. október 2007
Miðbærin í dag
Sælt veri fólkið.
Fór í miðbæin í dag,og sjá,þar er líf.
Rölti gegnum eina kaffistofuna ( pöbb ) og þar voru fínt klæddir karlmenn að sötra öl og vín.
Gott að vera Íslendingur í dag.
Mikið af erlendu fólki,og líklega ekki ferðamenn.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 22. október 2007
Getur varla versnað
Sælt veri fólkið.
Slapp við að þrífa bílin í dag ,veðrið sá um það.
Þrifin með háþrýstiþvotti,og vindþurrkaður harkalega.
Gerist ekki betra og allt ókeypis.
Gott að geta verið jákvæður þrátt fyrir þetta yndislega veður.
En í Garðabæ,þar er sól og blíða alla daga.
Og meira segja ennþá mitt sumar þar.
Samkvæmt skilti þar,þá eiga verklok á vegarframkvæmdum þar að vera fyrsta ágúst.
Og opinber skilti ljúga ekki,þeir lifa á öðru tímabelti en við hin.
Svo um leið og maður kom í Kópavoginn,þá var veðrið orðið eðlilegt,mið við okkar tíma.
Og leit svona út um fimmleytið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 21. október 2007
Róleg vika og góðir dagar
Sælt veri fólkið.
Þá byrjar enn ein rólega vikan.
Helgin var einnig róleg,afslöppun í hávegum höfð.
Lítið fréttnæmt gerst um helgina,og gott að geta haft það rólegt.
Og nokkrar eldri myndir
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 20. október 2007
Söknuður
Sælt veri fólkið.
Enn er veðrið að eyðileggja annars ágæta daga.
Rigning og allsherjar leiðindi.
Þá er ágætt að setjast og glápa á kassann.
Og vera bara latur og hafa það náðugt.
Fékk samt einhverja þörf seinni hluta dags að taka til og þrífa bílinn minn.
Ég lagðist því niður,og þessi þörf leið hjá fljótlega.
Kannski að ég kíki á dvd leigu og sæki einhverja mynd .
Og Saga Tónlistar
Stringfever - Snillingar
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. október 2007
Geggjað útsýni
Sælt veri fólkið.
Kíkti í kvöld ,eftir langan vinnudag,í Breiðholtið.
Gaman var að skoða okkar litlu borg úr þessari hæð.
Þriðjudagur, 16. október 2007
Ljósasýning í kvöld
Sælt veri fólkið.
Nú virðist ljósasýning vera í gangi í kvöld.
Viðeyjarljósið,og einhverjir kastarar lýsa upp himininn.
Og stjörnubjart er einnig.
Gaman að vera úti núna ,vel klæddur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)