Færsluflokkur: Dægurmál

Vítaspyrnukeppni Mýrarbolta

Sælt veri fólkið.
Síðastliðna verslunarmannahelgi var Mýrarboltamót á Ísafirði.
Og var þetta Evrópukeppni.
Og úrslit réðust í vítaspyrnukeppni.
Spennan var yfirgnæfandi,og yfirgengileg.
Og sumt af henni ( eða öll ) náðist á myndband.
Lætin og hávaðin var rosalegur.
En hér er myndbandið og góða skemmtun

 

 Vítaspyrnukeppni


Tom Hanks með Monty Python

Sælt veri fólkið.
Hér er eitt lítið myndband með frábæru lagi.
Og Tom Hanks er þar einn af kórmönnum við það  að syngja með.
Góða skemmtun.
Tom Hanks er í neðri röðinni ,lengst til hægri .





Nóttin í Reykjavík

Sælt veri fólkið.
Kíkti aðeins á nóttina áðan.
Og það er allt fullt af fólki í bænum.
Borgin sefur aldrei.
Tók nokkrar myndir ,og hér eru tvær.

img6923rm2

 

img6918wy3


Föstudagskvöld í Reykjavík

Sælt veri fólkið.
Og skemmtilegt er lífið í bænum,þrátt fyrir veðrið.
Strákar að skemmta sé í Reykjavíkurhöfn á hraðbát.
Og gaman að sjá einkaþotur fara í partý erlendis á föstudegi.
Þá er líklega gott að hafa tímamismun.
Og enn meira gaman að sjá skemmtiferðaskip í Reykjavík.
Og hér eru nokkrar myndir .
Góða skemmtun.

img6907si3

 

img6903tl7

 

 

img6899ym8

 

 

img6900tx5

 

 

img6901ox0

 

 

img6891jq5

 

 

img6894fz8

 

 

img6895qs8

 

 

img6897el2

 

 

img6916rh3


Haustið yfirkeyrir

Sælt veri fólkið.
Jæja ,haustið er örugglega komið.
Rigning,rigning,og aftur rigning.
Og gaman að vera í bílörtröðinni í bænum.
Umferð gengur hægt og ekki hljótt.

En hér eru nokkrar myndir ,og eitt tónlistarmyndband.
Góða skemmtun.

img6884im5

img6878ya2

 

img6881lr7

 

 

 


Hafnfirsk hús

Týpiskt í Hafnarfirði .
Og hvor var í rétti ?
Gat ekki húsið vikið ?
truck_1
mbl.is Bakkaði á fjölbýlishús
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslensk græðgi - Alþjóðleg græðgi

Sælt veri fólkið.
Nú virðist sem græðgi Íslenskra fjárfesta sem komin í yfirgír.
Og allt sem því fylgir.
Og þá kemur spurningin , hvað er græðgi ?
Og besta svarið sá ég hjá meistara John Cleese - Kaupþings leikarann ( Monty Python )
Og kíkið á og góða skemmtun

 John Clesse útskýrir græðgi


Haustið mætt - snemma

Sælt veri fólkið.
Og haustið læddist uppað okkur , og skall á með látum.
Rigning,þoka og alsherjar leiðindarveður.
En ,ég tel að sumar muni koma aftur ,og þá líklega á næsta ári.
Og þá mun mín litla gleði aukast til muna .

En hér eru myndir frá deginum í dag.
Góða skemmtun

 

img6838ia3

 

img6835ym4

 

img6829ic6


Haustkvöld í Reykjavík

Sælt veri fólkið.
Fagurt er kvöldið í kvöld.
Og enn og aftur gaman að ganga um og njóta veðurs og taka myndir.
Og sólarlagið á Gróttu ,óviðjafnanlegt.
Og vonandi hafið þið gaman af þeim.
Fjöldi manna var að njóta þess sama og ég.
Góðs veðurs og fagurt sólarlag.
Góða skemmtun.

img6802tc3

 

img6822ch0

img6803ds2

img6805jx2

img6808ei8

img6809sz1

img6810nw9

img6797zy2


Enn eru til herramenn

Sælt veri fólkið.
Sá þessa auglýsingu með Jennifer Aniston --
Og hún sýnir,að enn eru til herramenn á þessari litlu plánetu.

 

 

swf?sa=1&i=859&uid="

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband