Færsluflokkur: Dægurmál
Sunnudagur, 26. ágúst 2007
Dansað í Mosfellsbæ
Enn smá fréttir frá afmæli Mosfellsbæjar í gær.
Þar sem Raggi Bjarna var að skemmta ,þá var nú lítið annað hægt að gera en að fara dansa.
Og var það gert í Íþróttahúsinu.
Eins og sjá má á myndbandinu.
Og hér eru nokkrar myndir enn frá afmælinu.
Góða skemmtun





Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 26. ágúst 2007
Nóttin er komin
Sælt veri fólkið.
Nú er farið að dimma að næturlagi.
Svartamyrkur yfirtekur allt útsýni.
En þá er nú samt gaman að prufa hvað hægt er að gera með myndavélina.
Góða skemmtun.
Lágafellskirkja
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Raggi Bjarna í Mosfellsbæ
Sælt veri fólkið.
Og hér er myndbandið af Ragga Bjarna að skemmta afmælisbarninu ( Mosfellsbæ )
Og klár er Raggi Bjarna.
Hann kann sko að skemmta fólki.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Mikil veisla í Mosfellsbæ
Sælt veri fólkið.
Mikil hátíðahöld standa nú yfir í Mosfellsbæ.
Er verið að fagna tvítugs afmæli bæjarins.
En áður þá var Mosfellsbær bara sveit.
En nú er Mosfellsbær Bær.
Mikil fjöldi hefur verið þar í dag og líklega í kvöld líka.
Tók nokkrar myndir og smá myndband af hátíðahöldunum.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Tuttugu ára bær
Sælt veri fólkið.
Eins og sést á bloggsíðu Karls Tómassonar ,þá á Mosfellsbær tuttugu ára afmæli um þessar mundir.
Og um helgina verða mikil hátíðarhöld.
Hélt alltaf að Mosfellsbær ,væri bærin sem maður þyrfti að keyra í gegnum til að komast til Ísafjarðar.
En Mosfellsbær er bara ágætisbær.
Stór,með ýmislegt sem dregur að gesti og gangandi.
Til dæmis ,golfvöll,sundlaug,og meira segja flugvöll.
Hvort að stærsta flugfélag sé ekki skráð þar með höfuðstöðvar ( atlanta )
En hér eru nokkrar myndir mínar sem ég á ,sem sýna Mosfellsbæ.
Og til hamingju með afmælið ,Mosfellsbær.
Herra Guðjón Haraldsson, Verktaki og Mosfellingur
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 21. ágúst 2007
Rigning,rigning,og aftur rigning
Sælt veri fólkið.
Jæja , haustið laumaðist aftan að okkur,og kom með sína hefbundnu rigningu.
Þá er ekkert voða gaman að labba og skoða nágrenni og/eða borgina.
Þá er komin tími til að athuga DVD markaðinn.
Eða lesa einhverja góða bók,sem ekki er komin út í DVD.
Og þarafleiðandi er ekkert voða gaman að taka myndir í rigningu.
Svo,ég kíkti á nokkra myndanna sem ég hef tekið í sumar,og valdi nokkrar til að deila með ykkur.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 19. ágúst 2007
Myndir frá Menningarnótt
Sælt veri fólkið.
Hér ætla ég að bæta við nokkrum myndum fá gærkveldinu.
Veðrið og sýningin var það góð ,að það gerðist ekki betra ljósmyndaveður.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Sunnudagur, 19. ágúst 2007
Flott menningarnótt
Sælt veri fólkið.
Og enn var gaman á Meningarnótt.
Gamlar hefðir viðhaldar,tónlist,myndlist og margar aðrar listir.
Og svo endað á hinum hefðbundnu,og seinu flugeldasýningu.
Fastur punktur við hana er ,að þeir geta aldrei haldið áætlun.
Svipuð stefna og í kvikmyndahúsum , standa aldrei við gefna tíma .
En svona virkar hið opinbera.
En flugelda sýningin var samt flott.
Og hér eru nokkrar myndir frá sýningunni .
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 18. ágúst 2007
Til Hamingju með afmælið.
Sælt veri fólkið.
Og til hamingju með afmælið , Reykjavík.
Og veðrið gæti vart verið betra til skemmtan og flugeldasýningar.
Og góð myndskilyrði í dag.
Gaman að ferðast um bæin og taka myndir af lífinu í borginni í dag.
Tvö skemmtiferðaskip í Sundahöfn ,og allar einkaþoturnar virðast vera í bænum.
Hér eru nokkrar myndir .
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 16. ágúst 2007
Fjölmennt í partýið
Sælt veri fólkið.
Og nú fjölmenna flestir til byggða til að taka þátt í tónleikahaldi helgarinnar.
Og þetta verður líklega löng helgi ( 48 tímar )
Svo er bara spurningin,hvar fær maður bílastæði,eða á maður að nota strætó ?
En kíkti í kvöld uppí Perlu,og tók nokkrar myndir.
Og þar mátti sjá flugvélar og einkaþotur koma til byggða með fólk í partýið mikla um helgina.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)