Færsluflokkur: Dægurmál
Þriðjudagur, 14. ágúst 2007
Harmleikur í garðinum í kvöld.
Sælt veri fólkið.
Harmleikur átti sér stað í garði vorum í kvöld.
Frúin var við sína hefðbundnu garðvinnu,er skyndilega var ráðist á hana ,og hún stungin.
Það sem framdi brotið ( stunguna ) var geitungi.
Eftir stunguna ,þá var hann eltur ,þar til að heimili hans fannst.
Og reyndist það vera í garðinum.
Eftir mikla ráðstefnu ,var ákveðið að hringja í sérfræðinga , í að losna við þetta heimili geitngana.
Þeim hafði ekki verið boðið gisting þarna í vorum garði.
Sérfræðingurinn kom ,með sinn búnað og tæki .
Og spennan stigmagnaðist,þar til að hann velti steini,og þar sást búið.
Og okkur var tilkynnt, af sérfæðingnum,að þetta væri stærsta bú sumarsins.
Og svo tók hann sig til,og úðaði eiturefnum,í miklu magni á búið.
Og að sjálfsögðu gat ég ekki staðist freistinguna,og tók nokkrar myndir af okkar litla kvöldævintýri.
Hefði samt frekar viljað vera í Bolungarvík með frúnni,heldur en að berjast við geitunga.
En frúnni líður betur .
Geitungabaninn
Geitungabú
Geitungabú hreinsað
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 13. ágúst 2007
Sumarið komið aftur ?
Sælt veri fólkið.
Og bara sól og blíða aftur í nokkra daga.
En gaman,og gott að maður fór ekki til sólaralanda í ár.
Yndislegt að rölta,sjónvarpslaus um borgina að kveldlagi.
Og nokkrar myndir sem ég tók í gær.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 11. ágúst 2007
Páll Óskar í stuði
Og Páll Óskar spilaði sína tónlist hátt.
Sjaldan hefur sést til svo mikils fjölda manna á Laugarveginum.
En hér er stutt myndband frá göngunni í dag.
![]() |
Tugir þúsunda taka þátt í Hinsegin dögum í miðborg Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 11. ágúst 2007
Gagnkynhneigðir,samkynhneigðir og Löggan
Sælt veri fólkið.
Tonn af fólki var í dag á Laugarveginum.
Svo margt að maður gat varla hreyft sig.
Og fjörið var mikið,og fremstir voru tveir Lögreglumenn á mótorhjólum.
Og tónlistin spiluð hátt.
Og Páll Óskar var flottur á sínum stóra trukk,og virtist skemmta sér konunglega.
Hér eru nokkrar myndir.
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 10. ágúst 2007
Fljúgandi bátur við Sæbraut
Sælt veri fólkið.
Gaman er ávallt að vera við Sæbrautina á óðum degi.
Og að sjá báta sem fljúga er unaðslegt að sjá.
Og hér er einn,fljúgandi bátur.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Fegursti staður Íslands
Sælt veri fólkið.
Hef fundið fegursta stað Íslands.
Og hef hér myndir til að sanna það.
Og er sjálfur ekki frá þeimstað ,þannig að þetta er dómur ,dæmdur í algeru hlutleysi.
Og tel ég að þið sem hafið farið þar og sjáið þessar myndir ,séu sammála.
Þarna er fegursta berg landsins ( Látrabjarg ) fegursti foss landsins ( Dynjandi ) og fallegusti vegir landsins ( heiðarnar )
Og þetta er að sjálfsögðu - Vestfirðir.
Góða skemmtun við að skoða myndirnar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
Frábærar íþróttafréttir
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. ágúst 2007
Myndir frá Mánudagsferðalagi.
Sælt veri fólkið.
Ferðin suður frá Ísafirði síðastliðinn mánudag,var skemmtileg.
Fallegt veður og fagrir firðir.
Og gaman var að stoppa við og við ,og njóta útsýnis og taka myndir.
Og því verður ekki neitað,vestfirðirnir eru fallegast fjórðungur landsins.
Fegurstu firðirnir , fegursta útsýni,og fallegasti foss landsins - Dynjandi.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Ofbeldis fótbolti með drullu út um allt
Og fjörið var mikið og erfiður var boltin.
Leikmenn sjást þurfa aðstoð við að komast af vellinum.
En gaman var og góða skemmtun við að horfa á þetta.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Mýrarboltamyndband frá Ísafirði
Og þau munu verða fleiri og betri þegar á líður.
Hverjir eru að keppa er ég ekki alveg klár á .
En gaman að er að fylgjast með og sjá.
Og síðari myndbönd frá þessu móti eru betri,sakir þess að veður batnaði mjög.
Góða skemmtun.
Mýrarbolti - Ísafirði
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)