Færsluflokkur: Dægurmál
Þriðjudagur, 7. ágúst 2007
Og frábært mót.
Og veðrið var til fyrirmyndar.
Og gaman að taka myndir og myndbönd af þessu móti.
Mæli með að fólk fjölmenni á næsta ári.
![]() |
Hart barist í drullunni á mýrarboltamóti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 6. ágúst 2007
Suðurferðin fögur
Er ekið var suðurfirðina frá ÍSafirði,þá blasti mikið og fagurt veður við.
Og gaman var að stoppa og njóta útsýnis og veðurs.
Og þá að sjálfsögðu að taka myndir.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 6. ágúst 2007
Drulluboltamyndir frá Ísafirði
Sælt veri fólkið.
Jæja ,komin suður eftir fagra ferð um vestfirðina.
Veðrið frábært og virkilega gaman að aka um suðurfirðina.
OgMýrarboltamóti lauk í gær,og þar urðu sigurvegarar,og einnig þeir sem töpuðu.
veit ekki hver vann og þarafleiðandi veit ég ekki hverjir töpuðu.
En myndirnar segja allt sem segja þarf.
Ofsalega gaman að fylgjast með , og örugglega miklu meira gaman að taka þátt í þessum bolta.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 6. ágúst 2007
Frábært á Ísafirði
Sælt veri fólkið.
er um það bil að leggja í hann suður til Reykjavíkur ,frá Ísafirði.
Helgin er búin að vera frábær,veðurfarslega og félagslega.
Mýraboltinn var frábær og veðrið hið besta á landinu.
Um leið og suður verður komið,þá mun ég setja inn myndir frá þessu frábæra ferðalagi.
Bless að sinni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 5. ágúst 2007
Brjóst ,rass,og drulluúrslit
Sælt veri fólkið
Í dag voru úrslit í Mýraboltanum á Ísafirði.
Veðrið frábært,og mikið fjör.
Fjölmenni kom til að fylgjast með Evrópumeistarakeppninni.
Og verðlaunaafhending verður í kvöld í Edinborgarhúsinu.
Og vonandi verður þetta árlega .
Mun setja hér inn myndir og myndbönd fljótlega.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 4. ágúst 2007
Og hjá mér eru myndir
Setti inn og bæti við fleiri myndum af þessum fagra atburði .
Góða skemmtun.
![]() |
Metþátttaka í mýrarboltamóti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 4. ágúst 2007
Brjóst ,Rassar og Drulla.
Sælt veri fólkið.
Í dag var Evrópukeppni í Forleik á Ísafirði.
Og Forleikur er það sem orðið segir.
Leikur í forinni.
En kallað Mýrarbolti,og tóku mörg lið þátt í þeirri keppni.
Úrslit verða á morgun. Og virkilega gaman var að fylgjast með mótinu, mikið skorað og mikið gaman.
Mun setja hér síðar Myndbandsbút frá kepninni ,en núna set ég bara nokkrar myndir.
Spennan var gríðarleg,og harkan rosaleg.
Og kvennakeppnin var mun grimmari en karlakeppnin.
Og boðskapurinn er - Konur eru hættulegri !!!
Ummæli vel þegin um þessa íþrótt.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 3. ágúst 2007
Helgartónlist fyrir þá sem fara ekkert
Er um það bil að leggja i hann í helgarferðina.
Og fyrir þá sem fara ekkert þá hef ég ákveðið að setja góða tónlist hér.
Og þetta er GÓÐ tónlist.
Og fyrir þá sem fara ekkert ,góða skemmtun við að hlusta á þetta.
Þetta er alger snilld.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 3. ágúst 2007
Geimverur á Ísafirði ?
Nú er komin sannleikurinn fyrir þá sem trúa á fljúgandi diska og hnífapör.
Og myndir af því.
Og það á Ísafirði. Frábært, að diskar skuli sjást og nást á Ísafirði.
Líklega er þetta diskurinn sem ET notar til að hringja heim.
Líklega viturlegt að skila diskinum
Annars gæti ET verið í slæmun málum.
![]() |
Fljúgandi diskur á Ísafirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Hræðilegt !!
Konur virðast versna með aldrinum !
Hvað kemur henni við hvað sonurinn er að gera á kvöldin ?
Og ef hún vill virðingu, þá skal hún bara vinna fyrir henni !
En annars er allt gott að frétta .
Kíkti í bæin í kvöld , og veður var fagurt til myndatöku.
Vonandi hafið þið gaman af myndunum.
Góða skemmtun.
![]() |
Mömmustrákur á sjötugsaldri komst í klandur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)