Færsluflokkur: Dægurmál
Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Og sólin enn til staðar ?
Sælt veri fólkið.
Enn gott kvöld og sól.
Ekki leiðinlegt að hafa svona gott kvöld , og hlýju og logn.
Og allir heima hjá sér að glápa á kassann.
Sólarlagið mjög fallegt og gaman að sjá .
Og tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 31. júlí 2007
Helgarmoggaferð
Gott hjá strætó að bjóða upp á kaffi í strætó.
Og eins og áætlun þeirra er núna ,þá er mjög viðeigandi að taka með sér helgarmoggan.
Maður verður að hafa nóg að lesa.

![]() |
Með blaðið og kaffibollann í strætó í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 29. júlí 2007
Rólegt kvöld
Sælt veri fólkið.
Og kvöldið bara veðurfarlega séð , rólegt.
Engin vindur og lítil úrkoma.
Og stórir bátar í Reykjavíkurhöfn.
Skemmtiferðaskip og herskip.
Og að sjálfsögðu tók ég myndir af þessu öllu saman.
Vonandi að þið hafið ánægju af þeim.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 29. júlí 2007
Alltaf Rigning !
Sælt veri fólkið .
Og nú er byrjað að rigna , alltaf rigning.
En kannksi að maður gefi henni smá tíma.
En ekki meir en tvo daga , Takk Fyrir !
En maður sá í dag ,regnhlífar í notkun.
Langt síðan það hefur sést.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 29. júlí 2007
Myndar sumar
Sælt veri fólkið.
Og enn er svo gott veðrið ,að maður saknar rigningarinnar.
En lýðurinn hefur notað sumarið til að hafa það gott.
Og alltaf mikið af fólki í Nauthólsvíkinni.
Til hvers að fara til sólarstranda,þegar við höfum hlýja ströndina hér.
Og hér eru nokkrar myndir til að sýna hve gott það er að vera í hlýjunni hér.
Rómantík og gemsinn með
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 28. júlí 2007
Handbolti á ströndinni
Sælt veri fólkið.
Mikið fjör í allan dag.
Og gomma af fólki í Nauthólsvíkinni.
Þar var einnig keppni í strandarhandbolta.
Mikið fjör,mikið gaman.
Og mikil flugumferð.
En dálítið vindur,þannig að það var ekki mjög hlýtt úti.
En í skjóli var gott að vera og njóta sólarinnar.
En hér eru nokkrar myndir.
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 24. júlí 2007
Tvær myndir af ....
Sælt veri fólkið.
Og í kvöld voru nokkrir að leika sér á sæþotum við Sæbrautina.
Og höfðu veðrið til þess, blankalogn og hlýtt.
Margir voru komnir til að fylgjast með og öfundast.
En hér eru tvær myndir af öðrum þeirra taka góðar beygjur .
Góða skemmtun.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 22. júlí 2007
Gaman er að sjá
Sælt veri fólkið.
Gaman er að horfa í kringum sig ,og þá með jákvæðu hugarfari.
Lífið er fjölbreytt hér á okkar litla klaka.
Og allir virðast hafa nóg að gera og mörg áhugamál.
Og þegar veður henntar,þá er hægt að gera margt.
Og gaman er að ganga um bæin og horfa í kringum sig.
Og ekki verra ef veður er gott.
Og hér eru nokkarar myndir síðan í gær.
Góða skemmtun
Endirinn ?
Veiða í matinn ?
Flugtak
Styttur glápa
Gengið yfir brúna
Kaffi í fjörunni.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 21. júlí 2007
Max fór úr bænum
Sælt veri fólkið.
Maxim Gorky fór burt frá Reykjavik um sexleitið í kvöld.
Gaman var að fylgjast með þegar báturin lagði af stað.
Og aðstoð þurfti hann til að komast í burtu frá bryggjunni í Sundahöfn.
Og þegar hann losaði festar ,þá drundi í hátölurum bátsins, Hin Gömlu kynni gleymast ei.
Tók full af myndum , og set nokkrar hér .
Vonandi að þið hafið gaman af.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 20. júlí 2007
Góður dagur , einu sinni enn
Sælt veri fólkið.
Vonandi að öllum líði sæmilega,ef ekki vel.
Gaman að rölta með sína litlu myndavél,og skoða dýralífið í Reykjavík.
Og nei , ég er ekki að meina alþingismenn , heldur endur og þannig dýr.
Þau lifa sínu ágæt lífi hér,með nóg æti og bara gott líf.
Mikið fjör einnig hjá þeim.
Og hér eru nokkrar myndir og vonandi að þið hafið gaman af.
Hvert eigum við að fara ?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)