Færsluflokkur: Dægurmál

Netið og ferðamenn

Gaman er að sjá ferðamenn út um allan bæ.
Og ekki eru þeir bara hér til að skoða land og þjóð.
Margir eru að eyða tímanum í veraldavefin ,þar sem samband næst.
Og fyrrverandi óvinir eru ornir nánir vinir,eins og sjá má í bænum.
Tók meira að segja mynd af því .
Og þessir núverandi vinir eru - Bretar og Þýskarar.
Og enn eru mómæli á Langholtsvegi ,og nú var fólk að tala við mótmælandan.
En annars góður dagur og hér eru nokkrar myndir.

img5395ip7

 Þýska sendiráð til hægri og það Breska til vinstri.

img5394kr0

 

img5400ff3

 

img5402ds7


Gæslan við öðruvísi vinnu ( USA )

Sælt veri fólkið .
Hér er smá myndband af þyrlu,sömu gerðar og nauðlenti í gær.
Og þetta er myndband af gæslu þyrlu USA.
Og frábært mynband.



Olíutankaútsýni

Sælt veri fólkið.
Fagurt sólarlag í gærkveldi.
Og gaman var að fylgjast með og sjá fólk njóta þess.
Samt mætti nú aðeins fara að rigna í þetta allt saman.
En hér eru nokkrar myndir frá gærkveldinu.
Góða skemmtun.

img5359zc4

img5361rd6


Þyrlan í sjónum

Sælt veri fólkið.
Fjöldi manna var við golf völlin í Hafnarfirði , til að fylgjast , nei ekki golfi , heldur björgunaraðgerðum.
Gott er að áhöfnin skyldi öll bjargast.
En tók nokkrar myndir af svæðinu og eru þær hér.

img5347hu9

img5341au1

img5345mr0

img5346fb9


mbl.is Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti í sjónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábær helgi

Sælt veri fólkið.
Þetta er búin að vera góð helgi.
Kíkti til Hellu,á flugsýningu á laugardag,og svo ,á sama stað ,í útilegu með Léttsveitinni.


img5030dh2

 

Og virkilega gaman ,leikir , sungið og allsherjar skemmtun.
Og veðrið lék við sinn fínasta fingur.
Og svo í dag ,var komið við í Grímsnesi,í miklum hita .
Semsagt , bara nokkuð góð helgi.
Og nokkrar myndir til að sýna það .
Góða skemmtun.

 

img5325ud0

 img5321oj5

img4962ie9

img4958og3

img4918wk1


Mikil veisla á Reykjavíkurflugvelli

Sælt veri fólkið.
Og enn er þessi blíða að hellast yfir okkur.
Sem gerir karlkyn þessa lands ,reiða og í vondu skapi.
Þeir eru neiddir til að sinna allskonar garðvinnu,slá blettin,hreinsa garðin og allt sem því fylgir.
Það er ekki að ástæðulausu ,að margir karlmenn sækjast eftir vinnu um helgar,eða sækjast eftir að komast á fótboltaleiki.
En í gær sá til veislu á Reykjavíkurflugvelli.
Allir topparnir virtust vera heima í gærkveldi.
Allar einkaþoturnar voru í bænum.


img4859me7

 

img4861vt6

 

img4875lf8

img4865ki2


Fær mann til að hugsa.

Sælt veri fólkið.
Og enn eru allir síkvartandi.
Umferðin,ráðherrar ( og frúr ),skatturinn ,osfrv.
Því ekki að taka lífinu létt,trúa því að þetta eigi að vera svona og hlusta á lagið sem sýnir okkur hve agnarsmá við erum í raun.
Góða skemmtun.



Góð ferð

Sælt veri fólkið.
Góð var ferðin í gær í bæin,frá Laugarvatni.
Umferðin gekk vel fyrir sig , rólegur akstur og allir í góðu skapi.
Og veðrur var breytilegt ,eins og sést á myndunum.
En hlýtt var ,þrátt fyrir skýjafarið.
En,hér eru myndir.

Góða skemmtun.

Skýjafar hjá Úthlíð

img4840pz3

 

Laugarvatn 

img4822co0

 

Úthlíð 

img4810wp2

 

Af Hellisheiði 

img4856sl1


Frábær helgi

Sælt veri fólkið .
Kíkti í sumarbústað ,rétt austan við Laugarvatn um helgina.
Frábært veður ,og yndislegt að vera .
Mikið umferð ,en róleg. Sá lítið af framúrakstri.
Gaman var að taka myndir , og hér eru nokkrar.
Góða skemmtun.

img4751to4

 

img4735gi1

 

img4762wi2

 

img4789op2

 

img4763mz3


Borgarbragur

Sælt veri fólkið
Kíkti í dag í miðbæin,og fékk mér kaffi,og það utandyra.
Og í þessari yndislegri blíðu,las engar fréttir ,og þar með í góðu skapi alla leið.
Margt fólk í bænum,innfæddir og ferðamenn.
Tók nokkrar myndir .
Góða skemmtun.

img4727nb0

 

img4722ju6

 

img4712de0

 

img4728yw9


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband