Færsluflokkur: Dægurmál

Fann Himnaríki í dag

Góðar fréttir og slæmar fréttir.
Góðu fréttirnar eru . að í dag fann ég og tók mynd af Himnaríki.
Og slæmu fréttirnar eru , að Himnaríki er statt á Hellisheiðinni.
Þannig að það er stutt á millli Himnaríkis og hins staðarins.

Himnaríki

img4616kw3


Þingvallahringurinn

Sælt veri fólkið.
Enn er blíðan , og þá er gaman að skoða landið.
Kíkti í dag Þingvallahringinn.
Og frábært veður og útsýni.
En leiðinleg skemmd á Þingvallavegi , við vinaskóg,var leiðinleg.
En mikið af rútum og t´ruistum á Þingvöllum.
Tók nokkrar myndir og vonandi hafið þið gaman af .
Góða skemmtun.

Vífilfell 

img4602du0

 Fáninn á Þingvöllum

img4669po9

 Grafningur

img4655wr7

 Kirkja

img4634ps5

 Orka

img4613ny5

Skemmdur vegur 

img4664iq6

 Vatnið

img4637bs2


Kjósin

Sælt veri fólkið.
Í þessu blíðuveðri ,þá hef ég aðeins farið og skoðað nágrenni Reykjavíkur.
Fór Kjósar hringin í gær,og lennti þar í smá rigningu.
Og það var bara ágætt,og rúðuþurrkurnar virkuðu,eftir langa hvíld.
Tók nokkrar myndir í Kjós og Mosfellsdal.
Góða skemmtun.

Kirkja í Kjós 

 kjós

 

Kirkja Mosfellsdal 

IMG_4594

 

 


Við sjóin

Sælt veri fólkið.
En er blíðan að herja á okkur.
Og þá um leið verður meira líf í bænum,fólk allstaðar, á landi og á sjó.
Þá er gaman að vera í bænum og njóta sólarlagsins og blíðunar.
Tveir voru á sæþotum við Sæbrautina og virtust skemmta sér vel.
Og hér eru nokkrar myndir .
Góða skemmtun.

img4583yt5

 

img4561mz0

 

img4565ca5

 

img4576cl9

 

img4582ed3


Fagurt kvöldveður

Sælt veri fólkið.
Kíkti út í kvöld , vitandi að flestir eru inni að glápa á sjónvarpið.
Og það fólk veit ekki hverju það er að missa af.
Frábæru kvöldi með yndislegu veðri.
Birtan og skýjafarið alveg heillandi.
Kíkti í Nauthólsvíkina, og þar voru nokkrir einstaklingar sem eru ekki sjúkir í sjónvarpsgláp.
Og hér eru þrjár myndir .
Góða skemmtun

img4429fh8

 

img4427bb4

img4432ps6


Myndband

Sælt veri fólkið-
Hér er smá myndband af hraðbátakeppninni í dag.
Góða skemmtun

 


Bátar ,stórir og litlir

Sælt veri fólkið.
Mikil bátastemming hefur verið í dag.
Mikið ævintýri hefur verið við höfnina í Reykjavík.
Stór bátur er við Sundahöfn,og svo var bátakeppni við Sæbrautina.
Gaman var að fylgjast með ,og taka myndir.
Og vonandi hafið þið gaman af myndunum sem ég tók.
Góða skemmtun.

Bátur 

img4269em5

 Gengið um borð

img4420wf5

 

Minni bátur 

img4405iy2

 

Bátur hjálpar minni bát 

img4389up5

 

Seglskúta 

img4369kz4

 

Bátar 

img4333ce0

 

Fljúgandi bátur 

img4349nl0

 Lögga skoðar bát

img4417gs5

 Fólk horfið á bát

img4375vx6

 Skúta

img4303xz1


Gott bros

Sælt veri fólkið.
Og vonandi er fólk í jafn góðu skapi og veðrið er .
Semsagt í björtu og hlýju skapi.
Sá hér á öðru bloggi lítið myndband ,sem kom manni í betra skap.
Og hvet ég ykkur til að kíkja á það.
Og þetta myndband er tekið í vikunni hér í Reykjavíkinni.
Góða skemmtun.

MYNDBAND

Umferðin

Sælt veri fólkið.
Já,umferðarmennig er ekki til hér á okkar fagra landi.
Almenn kurteisi þekkist ekki.
Menn misnota sinn svokallað rétt í umferðinni , og gera hvað sem , svo lengi sem þeir eru í rétti.
Og þegar að því kemur , að þeir hitta Lykla-Pétur - þá er afsökunin - " ég var í rétti ".
Öllum liggur svo mikið á , að manni blöskrar.
Eini kosturinn við þetta virðist vera ,að þetta tekur á fólksfjölgunarvandamálinu.
En margt sér maður við akstur hér ,allavega á Reykjavíkursvæðinu.
Og þetta sá ég í morgun .

img4254xj0


Einmana hús

Sælt veri fólkið.
Fór um Reykjanesið í dag ,í blíðuveðri.
Og þar er dálítið um einmana hús í hrauninu.
Um leið er lítið skjól fyrir þau, og leiðinlegt að sjá þau svona  með litla vörn gagnvart veðri og vindum. En svona er lífið.
Einmanaleikin kemur fram í ýmsum myndum.
Og nokkrar þeirra mynda eru hér .
Góða skemmtun.

Einmanna hús 

img4232pw4

 Einmanna hús

img4234hg0

 Einmanna húsimg4238bf8

Gufunes 

img4251gd1


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband