Færsluflokkur: Dægurmál
Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Og kreppunni var spáð í fyrra
Gott hjá Alcan --- gott fyrir starfsmenn þess fyrirtækis.
Sá skemmtilegt myndband ,þar sem Max Keiser - spáði þessu öllu saman í fyrra .
Og kom hingað og talaði við starfsmann Kaupþings .
Góða skemmtun.
Kreppubónus hjá Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 17. nóvember 2008
Og í vandræðum voru þeir í að svara !!
Ein af fyrstu spurningunum sem þeir fengu ,var um leynifundinn milli ritsjóranna og ríkisvaldsins.
Ekki var því svarað - heldur reynt að ásaka almenning um ,að kjósa alltaf vitlaust .
Sluppu vel þar .
Dálítið mikið um hræsni að hálfu fjölmiðlamanna.
Mjög góðar spurningar komu frá almenningi - og vonandi að þær hafi haft áhrif á fjölmiðlamenn.
Eins og staðan er núna ,þá er lítið hægt að taka mark á Íslenskum fjölmiðlum,sakir eigendatengsla .
Tók nokkrar myndir og stutt myndbönd.
ps. Lagði ólöglega á móti Alþingihúsinu og fékk að sjálfsögðu sekt - en eins og sést á myndinni af Alþingihúsinu - engin bíllin þar með sekt - og þar er einnig bannað að leggja .
Er verið að mismuna fólki eftir bíltegundum ?
Troðfullt á fundi á Nasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 15. nóvember 2008
Góð mótmæli - myndband
Kalt var í dag er mótmælin stóðu yfir.
Friðsöm ,og Lögreglan til fyirimyndar.
Lögreglan þáði blóm og faðmlög mótmælenda,og virtust hafa gaman af þiggja blómin.
Tók nokkrar myndir og myndbönd.
Unglingar gerðu í því að sletta á Þinghúsið.
Þinghúsið þrifið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Og mótmælt var gegn spillingu í gær - myndir
Já mikli er spillinginn.
Var að hlusta á Silfur Egils - og margt fræðandi kom fram þar.
Tók nokkrar myndir í gær á Austurvelli,og mikil reiði er í fólki.
Og börnin læra snemma ,eins og sjá má myndunum.
Kjörumhverfi fyrir spillingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 8. nóvember 2008
Mótmæli myndband
Tók smá myndband a mótmælunum.
Eggjum kastað í Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 8. nóvember 2008
Og brandari dagsins er ....
Þá segir Davíð:
Ef ég myndi henda þúsund krónum út um gluggann, þá myndi ég gera eina
persónu glaða.
Geir svarar og segir: Ef ég myndi henda 10-þúsund út um gluggann,
þá myndi ég gera 10 persónur glaðar í dag.
Flugstjórinn hlustar eftir þeirra tali og segir við þá:
Ef ég myndi henda ykkur báðum úr vélinni, þá myndi ég gleðja heila þjóð!!!!
Sameinast gegn Kaupþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Leiðrétting á góðri frétt .
Eitthvað klikkaði tengingin á fréttinni sem ég sagði frá áður.
En hér er hún og þetta eru góðar fréttir .
Góða skemmtun.
Ný bankaráð fyrir vikulok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. nóvember 2008
Loksins !!!
Loksins sá maður góaðr fréttir .
Og að sjálfsögðu var það á BBC .Getur ekki þýtt annað en að allt sé að lagast .
Funny Videos
Um 70% samdráttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 04:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Suður Ameríka eftir 1970 ?
Nema hvað þeir notuðu mikið af vopnum til að stela og þagga niður í mótmælendum.
En að lokum þurftu þeir að bera ábyrgð .
Jæja, er ekki verið að fjölga í víkingasveitinni og lögreglu almennt .
Það virðist vera - að þeim mun háttsettari sem þú ert - þeim mun minni ábyrgð hefurðu .
Engin virðist ætla að segja af sér , engin verður rekinn ,þáð eina sem maður þarf að gera - er að læra spænsku.
Mótmæli hafa engin áhrif,og svo mæta svo fáir hvort sem er.
Nokkrir þurfa víst að hafa lífverði .
Ekki hægt að taka aðra ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 1. nóvember 2008
Og mótmæli í dag - myndband
Tók smá myndband af mótmælum dagsins.
Trukkabílstjórar tóku þátt núna - Og var Sturla þar í fararbroddi.
Á réttum stöðum ,þá þöndu trukkarnir lúðra sína.
Geir aðvaraði Brown í apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)